Metall er ekki það sama og rokk. Eins og Munky sagði, þá er það tónlistarstefna í þyngri kantinum. En samt geta hljómsveitir verið þungar, án þess að spila metal. Hvernig? Jú, þær geta einmitt líka spilað rokk.
Metall er samt meira svona í gamla stílnum, þeas Iron Maiden, Black Sabbath omfl. Metallica er mjög gott dæmi um ágætis metalhljómsveit, Blind Guardian er annað mjög gott dæmi, hins vegar eru hljómsveitir eins og Foo Fighters, Korn og Rob Zombie gott dæmi um rokk hljómsveitir, en þessu má öllu skipta niður í enn færri flokka, en það er frekar persónubundið, þannig að ég ætla ekki að fara út í þá sálma.
En metall er hins vegar mjög góð tónlistarstefna sem fleiri hljómsveitir ættu að taka upp.<br><br>————————————————-
<font color=“#800080”>Are You Imbótrant??</font>
<font color=“#008000”>Nóó! óNLí one Imbótrant alæf!!</font>
<font color=“#FF0000”>…And he lives in Kína :)</font