Hljómsveitin Metallica farinn að slappast?
Metallica, rosalegustu gaurarnir í Metall Rocki, engir smá rokkarar þar á ferð. þeir byrjuðu í kringum 1980, þeirra fyrsta plata Kill Them All Seldist Rosalega vel, og svo næsta plata seldist jafnvel betur. Árangur hljómsveitarinnar eru 10 breiðskífur, og verða mjög bráðlega 11. Metallica er uppáhalds hljómsveitin mín enda er ekkert smá band. Aftur á móti eru nýju plötur þeirra ekki jafn vinsælar og þær gömlu, tildæmis Load og Reload er að mínu mati verstu diskar metallica. Þrátt fyrir það að S&M Diskurinn þeirra sló óvænt í gegn þá er hljómsveitin orðin gömul, og lítið af hugmyndum í ný lög þar sem það eru svo rosalega mörg lög með metallica. vona samt að þetta sé bara temporary og þeir slái aftur i gegn þegar nýji diskurinn þeirra kemur í Júní-Júlý.