MetallicA eru búnir að gera nýjustu plötu sýna og á hún að koma út í bandaríkjunum 9.júní en á öðrum stöðum, vonandi Íslandi, 10.júní.

Mér hlakkar geðveikt til þar sem ég dái þessa hljómsveit.

En Lars Ulrik, trommari MetallicA, segir að þetta sé besta plata þeirra félaga og ætlar hann áð láta þagna í röddum aðdáenda sem sagði hann vera búin að vera lélegri á trommurnar frá fyrsta disknum Kill em' all.

Þegar hann kemur út á landinu ætla ég að skokka út í næstu plötubúð og kaupa'ann og hlusta á hann þangað til hann eyðilegst svo kaupi ég mér nýjan.

Svona er lagalistinn á plötunni:
Frantic
1.St. Anger
2.Some Kind of Monster
3.Dirty Window
4.Invisible Kid
5.My World
6.Shoot Me Again
7.Sweet Amber
8.Unnamed Feeling
9.Purify
10.All Within My Hands

Lögin eru samtals 75 min sem ætti að gera að hvert lag væri svona u.þ.b. 7:30 min.
Sem er gott.
<br><br>————————————————–
Hvað þýðir undirskrift?