Ég var að kaupa mér nýja diskinn með Cradle of Filth sem heitir Damnation And A Day, mér finnst það vera fínn diskur.
En það er eitt sem ég tók eftir við þennan disk eftir að hafa hlustað á hann, það vantar öll flottu gítarsólóin sem Gian Pyres gerði. En annars er þetta góður diskur.
Á disknum eru alls 17 lög sem eru samtals 1 klukkutími og 16 mínútur.

Lögin á disknum:

1. A Bruise Upon The Silent Moon: ágætt intro

2. The Promise Of Fever: Mér finnst þetta vera bara flott lag.

3. Hurt And Virtue: Ágætt lag.

4. An Enemy Led The Tempest: Fínt lag.

5. Damned In Any Language (A Plague On Words): Í þessu lagi spilar sinfónían í Búdapest með. Annars ágætt lag.

6. Better To Reign In Hell: Mjög skemmtilegt lag.

7. Serpent Tongue: Ekki besta lagið á disknum.

8. Carrion: Fínt lag.

9. The Mordant Liquor Of Tears: Hérna spilar sinfónían í Búdapest líka með.

10. Presents From The Poison-Hearted: Ágætt lag.

11. Doberman Pharoah: Mjög gott lag.

12. Babalon A.D. (So Glad For The Madness): Ágætt lag.

13. A Scarlet Witch Lit The Season: Annað lag með sinfóníunni.

14. Mannequin: Hérna talar einhver skrítin kona í byrjuninni á laginu en annars er þetta fínt lag.

15. Thank God For The Suffering: Ágætt.

16. The Smoke Of Her Burning: Þetta lag er eins og framhald af laginu á undan og þetta er gott lag.

17. End Of Daze: Enn eitt með sinfóníunni.



Ég hef ekkert meira að segja um þennan disk.
Sod-Off Baldrick.