Jæja, það eru tónleikar annað kvöld í Kompaníinu á Akureyri (fyrrv.
Dynheimum). Á tónleikunum koma fram eftirfarandi hljómsveitir:

Anubis
Vígspá
Myrk
Delta 9

Gleðin byrjar klukkan 21 og það er ókeypis inn. Mætið endilega sem
flest dragið mömmu og ömmu og alla með.