Black Metal Radio - er heimasíða sem er svona online radio stöð, spilar mestuleyti óþekkt black metal sem kemur víðast hvar úr heimnum, og það þekktasta og vinsælasta black metal sem völ er á, þar á meðal Cradle, Dimmu, Darkthrone, Dissection og fleiri. Þetta er góð leið til að kynnast óþekktum böndum sem eiga athyglina skilið, og það er einnig hægt að reyna að fá sína eigin tónlist spilaða.
Stöðin virkar þannig að 16 - 18 laga playlisti er settur á síðuna vikulega, á meðan eldri playlistar eru einnig aðgengilegir (eitthvað um 48 eða 49). Playlistinn er saman setin af allksonar black metali, progressive black metali, extreme black metal, melodic black metal og underground black metal. Stöðin velur lögin inn á playlistan með beiðnum frá hlustendum, maður getur einfaldlega beðið um eitthvað lag í gegnum “request” valgluggan, og einnig séð 10 mest um beðnu diskana.
Urlið er www.blackmetalradio.com