Já…ég er sjálfur aðdáandi, en það eru líkir taktar á öllum plötunum nema kannski …And Justice For All, sem sker sig eilítið úr. En maður getur ekkert sagt um hann fyrr en maður hefur séð hann Live, því þá á hann það til að sýna góða takta. Hann er heldur ekki hörmulegur. Hann er ekki nærri því bestur. Hann er trommari í rokkhljómsveit og þeir eru sjaldnast tímamótanáungar eða einn af þeim bestu. En málið er að það getur enginn haft álit á svona löguðu. Annaðhvort er hann eða er hann ekki. En ef fólk ætlar að fara að leita að “besta” trommuleikara jarðar þá mæli ég með því að þeir leiti í aðrar tegundir tónlistar.
Svo heitir Hann Lars Ulrich :)<br><br>“We can do whatever the fuck we want, really. We've got carte blanche. I mean, when we did ‘Fade to Black’, that was our first ballad and it really blew a few minds out there. People wrote us off then; ‘Fuck them! It’s over. It's no longer speed metal.' Okay, fine. You can feel that way. But fuck you, too.” - James Hetfield