Ég sá að nokkrir voru ósáttir við það sem ég skrifaði í grein minni um “Tomb Of The Mutilated” með Cannibal Corpse. Ég vil samt benda á að ég veit hvað flokkast undir “grindcore” og hvað flokkast undir “death metal” og það er STÓR munur á. Ég biðst samt afsökunar ef ég hef kallað Morbid Angel grindcore, mikill miskilningur þar á ferð.
Ég hlusta samt mikið á grindcore og hér er listi yfir 10 bestu grindcore / gore metal plötur allra tíma.
1. Carcass - “Symphonies Of Sickness”
2. Death - “Scream Bloody Gore”
3. Napalm Death - “Scum”
4. Repulsion - “Horrified”
5. Cannibal Corpse - “Tomb Of The Mutilated”
6. Cannibal Corpse - “Butchered At Birth”
7. Mortican - “Hacked Up For Barbicue”
8. Nile - “Amongst The Catatombs Of Nephren-Ka” (óvíst hvort hann flokkast undir grindcore eða gore af tónlistinni af dæma og þema bandsins sem er að mestu leyti um múmíur og faróa - en ég set hann samt inn á listinn vegna þess hversu góður hann er)
9. Autopsy - “Severed Survival”
10. Gore Beyond Necropsy - “Noise A Go Go”