Týr
Hvernig eruð hérna að fíla færeyska þungarokkið hjá Týr? Ég hef reyndar bara heyrt 2 lög en ég er alveg heillaður af þessari hljómsveit! Ég staðráðin í að kaupa þessa plötu og er viss um að ég verði ekki fyrir vonbrigðum! Lögin sem ég hef heyrt eru: Ormurinn langi, aljgör snilld, eftir að hlusta einu sinni á það er ekki aftur snúið! Og svo Hail to the hammer, tekur aðeins lengri tíma að venjast því en eftir smá spilun er þetta algjörlega frábær snilld!! Hvað finnst ykkur annars?