Ekkert að vera að skammast þín að vita ekkert um korn….þetta á að vera harðskeyttur nu-metal með sick áhrifum frá hræðilegri æsku Jonathan Davies.
En sú er raunin ekki, það sem þeir eru að gera núna í dag fer svo langt yfir markið að þeir hafa misst sjónar á markmiðum sínum sem þeir höfðu að veganesti þegar þeir gáfu út sinn fyrsta disk (Korn) Það þýðir ekkert að kalla korn bara einhvern skít sem banna ætti með lögum, verður að rökstyðja mál sitt.
Þeir voru fyrstir með nu-metalið og síðan kom frægðin og gerði þá að þeim skít sem þeir eru í dag.
Ég meina, hvaða fífl og asni eyðir hundruðum milljóna í eina helvítis plötu, reyna að slá einhver met í kostnaði, það ætti að skera undan þeim fyrir svona lagað. Þeim í Korn má líkja við litla krakka sem hafa fengið alltof mikið dót og haga sér samkvæmt því.
Það þýðir ekkert að kalla alla homma og lifa lífinu í einstefnu maður verður að líta á og hlusta áður en maður dæmir. En ég efast ekki um að Butcerinn hafi hlustað á korn og myndað sér skoðun á því.
En það er til fólk sem dæmir áður en það hefur kynnt sé eitthvað málin, korn og marylin manson komu mér til að hlusta á þungarokk og ég hafði þá áður kallað þá homma og vildi frekar hlusta á wu-tang og lifa án áhættu.
Þetta er bara mín skoðun á þessu máli. Axlarfsargath
Bassi:Steinberger Spirit XZ