Mig langar að taka mér smá tíma til að koma með rívjúv af Slayer tónleikum sem ég fór á í Lon og don núna í sumar.
Þetta var ótrúlegt ég trúði ekki að ég væri loksins að fá að sjá hljómsveit sem ég dýrka út af lífinu og er búin að vera min uppáhaldshljómsveit síðastliðin 3 ár, kannski ekki mikið miðað við aðra en engu að síður er ég loyal.
ÉG kom þarna rétt rúmlega 4 ásamt 2 félögum minum og settist fyrir utan og voru ´þá þó nokkrir komnir kannski um 30 manns.
Við biðum í röðinni til kl eikkað rétt yfir 7 og vorum að farast ur spenningi. LOKSINS byrjuðu þeir að hleypa inn og mar var að verða brjalaður, við komum inn og lentum fremst við sviðið. Það tók langan tima fyrir þetta ad byrja og þá kom ógeðððððsleg hljómsveit að nafni ELLIS(nu metal band ;(((( )
þeir sökkuðu feitar en allt og pössuðu ekki sem upphitunar band fyrir slayer og allir voru á þessari skoðun og fengu meðlimir þessar sora hljomsveitar 15 bjórdósir upp á svið og í hausana á sér og basicly púaðir niður náðu þó að spila eikker 4 lög.
En loksins var þessi hljóðmengun búin og mótorhead kom á fóninn meða var verið að gera allt klart fyrir Meistarana.
Á þessari stundu var mar að springa og orðin virkilega reiður og æstur.
Búmmmmmmmmmm loksins loksins það byrjaði að spúast reykur og mar sá ekkert nema ljós og Darkness of christ intróið úffff þar rétt glumdi í meistarana og mar var orðinnn sjúkur. Svo waaam byrjað +a Disciple sjitturinn það varð allt sjúkt, sennilega hefur maður litið út eins og geðveik rolla í spennitreyju, að sjá Tom, Dave, Kerry og Jeff að spila þessa geeeeeeðsjuku musik.
Ekki man ég nú allann listan í réttri röð en þeir tóku Disciple, hell awaits, god sent death, war ensamble, reign in blood, south of heaven, dead skin mask, postmortem, payback,, is a bitch motherf.k.r". Angel of death og eikkad fleir
Þeir spiluðu í eikkvad um 90 min plús uppköllunar lögin sem voru south of heaven og Angel of death ef ég man rétt og sjúkari pitt hef ég aldrei séð og þegar angel of death var.
Bestu hugsanlegu tónleikar sem hægt var að fara á.
Og til að monta min þá greip ég kjuða frá sjálfum meistaranum Dave lombardo í enda tónleikanna.(vinur minn fékk gítarnögl frá jeff)
Þetta var frábær upplifun en enn meiri sem ég fékk daginn eftir og það var þegar ég fekk að hitta Sjálfa meistarana því þeir voru að árita í plötubúð( HMV ) og ég fór og fékk áritun frá Tom Kerry og Jeff á miðan minn og tók í hendina á þeim og þetta var það allra besta sem komið hefur fyrir mig á ævinni .
Ég mæli með því að allir fari og sjá slayer…
við erum að tala um 38-41 ára gamla menn og þeir eru að spila eina aggressivustu og bestu metaltónlist sem vitað er um.
Frábærasta band í heimi og munu þeir alltaf vera min uppáhaldshljómsveit
SLAYER!!!!!