Hugsanlegt er að fá hljómsveitirnar Length of time og Arkangel til landins að spila á næstunni. Ekki er öruggt hvort af þessu verði, en meðlimir hljómsveitarinnar Length Of time langar endilega að mæta til að geta spilað eðlilega langa tónleika (60 mín í stað 20mín) og sýna þeim afhverju þeir eru taldir fremsta Evrópska hardcorebandið í dag. Mögulegt þykir að bandið taki félaga sína í Arkangel en þeir teljast víst ein vinsælasta Vegan Hardcore Hljómsveit í heimi (rétt á eftir böndum á borð við Earth Crisis).
Von er á nýju peysum, bolum og slíku frá hljómsveitinni Length Of time til landins (vonandi í þessum mánuði). Hljómsveitin sjálf hefur ákveðið að senda eitthvað af varningi vegna áskorunnar krakka frá íslandi. Fyrir þá sem vilja þá mun þetta vera auglýst þegar þetta kemur til landins.
valli