In flames - Reroute to Remain Jæja þá fer að koma að því að In flames gefi út nýjan disk. Þessi er sá 8. í röðinni af breiðskífum (þar á meðal er einn live cd). Ég varð fyrir þeirri lukku að vinur minn átti diskinn og sendi mér hann. Svo ég er með í höndunum eintak af þessum disk,

Í gamla daga voru In flames titlaðir sem melódískt deathmetal. Í dag vil ég titla þá sem melódískt hard rock(metal). Þessi diskur er ekki allveg að meika það á eftir Clayman.
Hann er of bundinn niður eitthvað. Það er að finna Slatta af góðum lögm þarna. En lögin eru of svipuð sumhver og manni líður einsog maður hafi heyrt þetta ALLT áður.
Samt sem áður eru þeir að prófa nýja hluti. En mér persónulega fynnst þeir hlutir EKKI vera í rétta átt. lag nr8. Dawn of a New Day. Er með afburðum slapt lag. Það er mikill nu metall fýlingur í því. Sú þróun sem er að verða á þessari frábæru hljómsveit er ekki í rétta átt á þessum, disk.

Svo að……

EF þið eruð að kanna in flames í fyrsta sinn. Ekki testa þennan disk. Því þetta er ekki in flames einsog fólk þekkir þá.
Kannið heldur gamlar snilldir einsog Jester race, Clayman, eða Lunar Strain.

En ef þið eruð die hard áðdaendur af þessu svíametal bandi þá fáið ykkur þennan disk og verðið allveg sátt við hann.

ÉG ætla ekki að drulla allveg yfir diskinn og verð að viðurkenna. Hann er þéttur. Eru nokkur mjög góð lög. Melódíurnar eru mjög flottar. Og gítarleikarinn bregst aldrei…..

ég ætla að gefa þessum disk tværoghálfa stjörnu af fjórum

Toppar disksins:

Egonomic
Dark Signs
Trigge