roKK Það er alveg sama hvert maður lítur… Tónlistarheimurinn er
að fara til andskotans. Eina sem er varið í eru hljómsveitir
eins og Nirvana, Marilyn M, System of a Down, Smashing
pumpkins og Korn, rokk með stóru erri.

En málið er það að Kurt Cobain plaffaði af sér hausinn,
Marilyn manson er búinn að fylla nasirnar af kóki og reka
Twiggy, Smashing pumpkins hættir og Korn orðnir slappir.

Nü-metal æðið ætlar aldrei að hætta. Vá maður.. Eintómt
formúlukennt rokk sem eru allar að herma eftir hvor annarri og
gera lög með röppurum. Textarnir álíka djúpir og Handbolta
auglýsing.

Það er búið að ræða svo mikið um slipknot að ég held ég
sleppi því…
(nenni ekki að fá hótunar bréf frá lirfunum…) Aldrei geta þeir
tekið því að einhver fíli ekki slipknot.

Ég vona að þið fáið sigg á puttana við að senda svör.

“is adult entertainment killing our children,
or is killing our children entertaining adults?” MM