Hér koma svo lög sem menn geta tjekkað á þegar þeir vilja meiri Pantera!
Pantera - Hole in the sky (Black Sabbath cover, frábært live cover!)
Pantera - Mission Impossible, metal remix (slá Limp Bizkit rækilega við ;))
Pantera - Dallas Stars Fight Song
Pantera - The Badge (Cover, veit ekki frá hverjum, var á The Crow soundtrack)
Pantera - Cat Scratch Fever (Ted Nugent Cover, var á Detroit Rock City soundtrackinu, rokkaðari útgáfa af þessum gamla slagara)
Pantera - Immortally Insane (Cover eftir því sem ég kemst næst, veit ekki frá hverjum hins vegar)
Pantera - Avoid The Light (Dracula 2000 soundtrack)
Pantera - Kill All The White People (Live, Type-0-negative cover)
Pantera & Jason Newsted - Seek and Destroy (Metallica Cover, live og ekki í góðum gæðum)
Pantera - Whiplash (Metallica Cover, live)
Pantera - Refuse/Resist (Sepultura cover, stutt (um mínúta), live, og gæðin hræðileg)
Pantera - Purple Haze (Hendrix cover, live)
Pantera - Cold Gin (Kiss cover, live, mér hefur ekki enn tekist að ná í það :()
Einnig eru til einhver cover með þeim af Slayer lögum.
Svo eru nokkur lög sem eru skráð á Pantera (eða öfugt) en fólk virðist ekki alveg vera að þekkja flytjendurna…
Pantera & Rob Halford (Judas priest), ultra rare - Ekkert nafn á laginu, Anselmo syngur ekkert en kannski spilar Pantera undir?
Pantera - Electric Funeral (Black Sabbath cover, en þegar lagið kemur í Winamp kemur í ljós að þarna eru Megadeath á ferð…)
Fear Factory - Becoming (Þetta er einfaldlega bara Pantera…)
Disturbed - Walk (Pantera Cover, live, engin breyting nema söngurinn, frekar slappt)
Pantera - Killers (ég heyri nú ekki betur en þarna séu bara Iron Maiden sjálfir á ferð, kannski skjátlast mér)
Sennilega eru til fleiri svona sem ég hef annað hvort gleymt eða þekki ekki, endilega bætið við!
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _