Þeir sem þekkja ekki Arjen, þá má þess geta að hann og Bruce Dickinson ætluðu að vinna saman að nýrri plötu en ekkert varð úr því. Bruce kallinn söng nefnilega á Ayreon plötunni Universal Migrator part II: The Flight of the Migrator (tvöföld plata).
Þeir sem þekkja Universal Migrator plöturnar vita að part I var rólegt atmósferískt prog rokk og part II var heavy prog metal, og er Star One í stíl við part II, þ.e.a.s. virkilega heavy plata miðað við standardinn hjá Arjen.
Í þetta sinn hefur hann fengið eftirfarandi söngvara til liðs við sig:
Russel Allen (Symphony X)
Dan Swano (Edge of Sanity, Unicorn, Nightingale)
Floor Jansen (After Forever)
Damien Wilson (Threshold)
Robert Soeterboek - bakgrunnssöngur
og skartar eftirfarandi tónlistarmönnum
Arjen Lucassen - gítar, bassi, Hammond, Mellotron, analog synths, Solina strings
Ed Warby - trommur (Gorefest)
og svo eftirfarandi kempum á völdum stöðum:
Jens Johansen - hljómborð (Stratovarius)
Gary Wehrkamp - gítar (Shadow Gallery)
Erik Norlander - hljómborð (Rocket Scientists)
http://www.ayreon.com/webpages/albums/images/staroneartists.gif
Allir söngvararnir syngja eitthvað í öllum lögunum, ýmist til skiptis eða til samans.
Mér finnst þessi plata alveg hrikalega góð og er í raun það besta í nokkuð traditional melódísku metali (þó þetta sé svolítið proggað þá er það ekki mikið) og er alveg ótrúlega vel prodúseruð því sándið er hrikalega flott. Krystaltært helvíti. Söngvararnir eru allir frábærir, sérstaklega Russel Allen sem er hvorki meira né minna en Dio endurborinn.
Hér eru nokkur tóndæmi (flest um 0,5 MB og 30 sek):
Arjen Lucassen 1: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/arjen_setcontrols.rm
Arjen Lucassen 2: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ arjen_starchild.rm
Arjen Lucassen 3: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ arjen_spaceoddity.rm
Ed Warby: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ edwarby.rm
Dan Swano 1: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ dan_starchild.rm
Dan Swano 2: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ dan_perfectsurvivor.rm
Russel Allen 1: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ russel_eyeofra.rm
Russel Allen 2: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ russel_starchild.rm (um 45 sek)
Floor Jansen 1: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ floor_songocean.rm
Floor Jansen 2: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ floor_eyeofra.rm
Damien Wilson 1: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ damian_eyeofra.rm
Damien Wilson 2: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ damian_setcontrols.rm
Gary Wehrkamp og Jens Johansen guitar-synth dual: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/gary&jens.rm (frábært!) - um 1:30
Erik Norlander synth solo: http://www.ayreon.com/webpages/albums/sound/spacemetal/ eriknorlander.rm
Auðvitað er svo fullt af meira info hérna: http://www.ayreon.com
Þorsteinn
Resting Mind concerts