Dagana 4. - 10. október fara sveitirnar í víking til Frakklands og spila þar á 5 tónleikum ásamt því að taka þátt í ráðstefnunni “Jimi - A Day of Independent Music”. Þema ráðstefnunnar er jaðartónlist og munu sveitirnar kynna sig sem og þungarokkssenuna á Íslandi.
Tónleikarnir verða tvöfaldir til þess að gefa öllum aldurshópum tækifæri á að bera sveitirnar augum og eyrum.
Kl 19:00 hefjast tónleikar fyrir alla aldurshópa og seinna um kvöldið eða kl 23:30 verður 18 ára aldurstakmark.
ATH að sveitir byrja að spila á auglýstum tíma.
Miðaverð er 1000 kr.
Tímaplan er eftirfarandi
Fyrri tónleikar, ekkert aldurstakmark
20:55 Angist
19:50 Moldun
19:00 Momentum
18:30 Hús opnar
Seinni tónleikar, 18+
01:25 Momentum
00:20 Moldun
23:30 Angist
22:30 Hús opnar
Facebook event - http://on.fb.me/qiPx7K
http://www.facebook.com/momentumiceland
http://www.facebook.com/pages/Angist/106099969432004
http://www.facebook.com/Moldun
Resting Mind concerts