Ég er ekki mikill aðdáandi Megadeth en hér er allt sem ég veit eða flest allt. Allavega fynnst mér leiðinlegt að sjá þessar greinar eða smávæl fara á korkinn svo að ég vona að Úlfur gamli sendi þetta sem grein..
Megadeth var stofnað árið 1983 eftir að Dave Mustain (söngvari og gítarleikari) var rekinn úr Metallica. En hann vildi sanna að allt sem Metallica gerðu gæti hann gert mun betur.
Megadeth hafa gefið út 13 geisladiska og sá vinsælasti var “countdown to exitinction”.
Megadeth var einn af risum Trash metallsin ásamt Slayer Metallica, anthrax og Sepultura. Megadeth hafa núna lagt um 20 ára starf í laggirnar vegna handameiðsla Dave´s.
Megadeth ætla ekki að halda áfram sem hljómsveit því öðrum meðlimum finnst það rangt þar sem Mustain er stofnandi hljómsveitarinnar.
Mustain segjir þó að tónlistarferli sínum sé ekki lokið og hann ætli að einbeita sér af sólóferli.
Mustain segjir einnig að handameiðslin hafi verið blessun þar sem að hann geti einbeitt sér af fjölskyldu sinni og ekki þurft að vera á endalausu flakki með hljómsveitinni.
Endilega komið með koment, slúður og athugasemdir á þetta
Megadeth á sér stall í hjörtum flestra metall aðdáenda og lifi þeir þar enþá með sínum gömlu snilldum..
RIP