Thundra byrjaði sem auka verkefni þeirra, Haralds (þáverandi meðlim Enslaved), Stein (Þáverandi meðlim Einherjer)
og Nils (synth). Þetta verkefni gerði það að verkum að þeir gátu spilað tónlistina sem þeim líkaði best. Hljómsveitin er samansett úr mörgum mörgum tegundum metal. Og vil ég kalla þetta einhverskonar Prog Viking Metal. Þessari hljómsveit gekk vel og vissu meðlimirnir að þeir væru á góðri leið með tónlistina. Hættu þá Stein og Harald í sínum hljómsveitum til að getað spilað með Thundra. Eftir það fékk hljómsveitin til leiks við sig Rune (gítar) og Steven (söngur) þessi meðlimaskipun lét hljómsveitina verða fullkomið.
Svo eftir að hljómsveitin gaf út einhver demo og spilaði nokkru sinnum live,´eftir það ákváðu þeir að skoða markaðinn og sendu út nokkra geisladiska. Það virtist vera áhugi fyrir þessari tónlist og ákváðu þeir í framhaldinu af því að skrifa undir hjá Spinefarm.
Þeir gáfu svo út diskinn Blood Of Your Soul. Thunder eru núna held ég í pásu allavega ekkert heyrst um þá í u.þ.b. ár.
Thundra er frábært hljómsveit og ég mæli með þeim.
3 lög eru á síðunni hjá þeim
Síðan heitir
http://www.thundra.net
ANNAÐ TENGT THUNDRA:
Stein hefur núna gert auka verkefni með Thor og Harald sem kallast “Dwelling Souls” þetta er Melódískt Vampire Metal í anda Cradle of filth og anorexia Nervosa. Ég hef ekkert heyrt með þeim, en er að leita af einhverju.