Er nýbúinn að verða mér út um nýjustu plötu þessarar hljómsveitar frá Noregi en platan heitir Escape. Escape er víst önnur plata sveitarinnar, en hin fyrsta hét Pure Therapy og var víst tillnefnd til norsku Grammy verðlaunanna í Metal flokknum.

Ég heyrði fyrst í sveitinni í fyrir nokkrum dögum reyndar þegar ég fékk tónlistina og þetta er skal ég segja ykkur mikil tónlistarupplifun. Tónlistin er einfaldlega samansett af næstum öllum undirflokkum metalsins og er virkilega flott og það tekur á að hlusta á þetta… hehe Insane er orð sem kemur upp, því bandið nær að suða saman alveg ótrúlegust hljóð og það í nær öllum lögunum.

Sveitin samanstendur af 6 manns, trommur, bassi, hljómborð, gítar og svo fiðluleikari. Gítarleikarinn syngur einnig og svo er kvenkyns söngvari einnig.

Eftirfarandi er texti sem ég póstaði um plötuna á Perpetual Motion töflunni :

The first word that comes to mind is:

Shit! (in the positive meaning)

The second:

Amazing!

This is some fucking amazing, insane music! If there ever was some sort of hybrid music, this is definately it. Here's what I hear and just in any given song:

Blackmetal influences
Folk Metal influences
Funk sections
Celtic violin sections
Female gothic type vocals
Romantic music…
Industrial-like sections
and LOTS of nice melody lines

the male vocalist sings mostly with his blackmetalish voice, but sometimes turns on clean singing and sounds really good.

I'm only on the first listen, but I've already gotten goosebumps a few times… how's that for a first listen… :)


Þið getið nálgast tóndæmi hérna:
http://www.spinefarm.fi/metal/ram-zet/ram-zet.htm

Thorsteinn
Resting Mind concerts