Einherjer – Oden owns ye all Einherjer – Oden owns ye all

Persónulega er þetta án efa mest spilaði diskurinn minn þessa dagana þó hann gamall sé.
Frábær diskur frá einherjer sem er án efa mitt uppáhalds Viking Metal band.

Smá um einherjer bandið og annað;

Einherjer er norsk viking metal sveit, stofnuð í janúar árið 1993 af þeim Frode og Gerhard,
Bandið hefur farið í gegnum margar meðlima breytingar síðan, bandið hefur núna gefið út 6
Diska. Nafnið á bandinu er komið frá goðafræðinni. En einherjer eru víkingar sem rísa upp frá dauðum. Og fara til valhallar og ganga í her einherja sem berjast með Guðunum gegn Risunum á öld ragnaroka,


Lagalistinn;

01 Leve Vikingeaanden
02 Out of Ginnungagap
03 Clash of the Elder
04 Odin Owns Ye All
05 Remember Tokk
06 Home
07 The Pathfinder & the Prophetess
08 Inferno
09 A New Earth


meðlimaskipun á disknum;
Ragnar Vikse - Vocals
Frode Glesnes - Guitar
Gerhard Storesund - Drums & Synth
Erik Elden – Bass

Um diskinn;

Nýr Söngvari á disknum sem heitir Ragnar Vikse,
Nýr Bassaleikari á disknum sem heitir Eric Elden
Diskurinn er í 87 metal stýl en það hafði verið hugsað fyrirframm,

Platan var tekin upp í Los Angered Recording í Gothenburg/Sweden,
Platan er pródúseruð af Andy LaRocque (gítarleikara King Damiond)
Platan kom út í may 98

Heimasíða einherjer er
http://www.einherjer.com

aðdáendasíða
http://www.geocities.com/vikingmetalart/index2.htm
http://members.tripod.com/~einherjer/


og hér er svo hægt að fá tvö mp3 lög með þeim (af NORWEGIAN NATIVE ART sem kom síðast út)

http://artists.mp3s.com/artists/6/einherjer.html