Sid #0
Sid er búinn að eiga yfir 10 mismunandi gasgrímur og sagt er að hann gefi þeim öllum nöfn.En nýja IOWA gríman er gasgríma sem er eins og hauskúða í laginu.Hann á bæði svarta og hvíta.
Joey #1
Jeoy er búinn að eiga nokkrar hvítar japanskar kaabuki grímur.
Sú fyrsta var bara alhvít.Síðan átti hann nokkrar sem voru með svörtum strikum frá augum og kringum munnin og einhvað þannig.
En nýja IOWA gríman hans er blóðug í framan,en sagt er að hann spili ekki með hana heldur noti hana aðeins í myndatökum.
Paul #2
Paul er með svínagrímu eða var það en þessi nýja minnir heldur á gasgrímu heldur enn svín.Fyrsta gríman var svínagríma með einhverjum lási í gegnum nefið.2 gríman var bara venjuleg svínagríma bara svolítið ógéðsleg.
Chris #3
Chris er með svona gosagrímu og nefið á henni er örugglega meira en 20 cm langt.Chris er einn af þeim skinsömu í hljómsveitinni af því að hann er ennþá með þá sömu bara hún er oft skítug hjá honum núna(það gerir hana bara flottari)En í fyrstu var hún bara alhvít og hetten kom niður á axlir stundum,það var ekki flott.Chris klipti úr augnholunum á grímunni svo að hann sæji betur.
James #4
James var síðastur til að joina Slipknot.Í fyrstu var hann með einhverja svarta leðurhettu en bjó svo til sína eigin grímu sem lýsti betur persónuleika hans.Gríman hans James er svona jestergríma með rautt í kring um augun og svona rennilás fyrir munn eða var þannig,hann er stundum með þá gömlu og stundum er hann með alveg eins grímu bara þessi nýja er silfur lituð.(Mér finnst gamla flottari)
Craig #5
Craig var með gamlan kappaksturshjálm sem hann fann á bensínstöð,út úr hjálminum stóðu langir naglar sem voru festir á með límbandi svo að þegar hann slammaði hreifðust þeir svona eins og þeir væru lifandi.Nýja IOWA gríma Craig er alveg eins nema að hann er ekki með hjálm lengur,heldur bara svarta leðurhettu með rennilás fyrir munn(rennilásinn er alltaf lokaður því að það táknar “Mask Nameið hans” [-SilencE-] )Það eru líka naglar uppúr þeirri nýju og eru þeir orðnir fleirri heldur enn voru á gömlu.Á þeirri gömlu var hann með blikkljós ofan á henni en það var tekið af ekki löngu seinna.
Shawn #6
Shawn var með 15 gamla trúðagrímu sem hann hafði keypt í Holloween búð.Þessi gríma var bara venjuleg flott trúðagríma og lýsti vel persónuleika hans.Enginn fékk að bera hana nema hann og sonur hans.En síðan hætti Shawn með þessa grímu og byrjaði með nýja sem var vond í framan og hann var alltaf að breyta henni,setja nagla í hana og einhvað þannig shit.En nýja IOWA gríman hans er svona ýkt brútal trúðagríma sem er með íllt,blóðugt andlit og djöflastjarnan er skorin yfir allt andlitið.Talan “6” sem er tala trúðsins er líka skorin á ennið.(elsta gríman hans var langflottust og lýsti honum best)
Mick #7
Mick er ennþá með þá gömlu eða ekki aæveg þá elstu en hann bjó sér ekki til nýja IOWA grímu.Lang first var Mick með frekar ljóta hokkígrímu sem var alveg eldgul og var ekkert sérlega flott.Síðan breytti hann yfir í mergjaðslega flotta járngrímu sem er svona raðmorðingjagríma eins og hann sjálfur lýsir henni.En sagt er að hann hefði átt 2 raðmorðingjagrímur,eina sem var klædd leðri og þessa járngrímu sem hann er ennþá með.
Corey #8
Corey var langfirst með grímu sem var gerð úr crash test dummy haus og voru dreddarnir sem komu úr hausnum gerðir úr alvöru hárinu hans en hann varð leiður á því að þræða þá í gegnum litli holurnar á grímunni fyrir hverja tónleika svo að hann klipti þá af og festi þá í grímuna.Síðan er Corey búinn að vera með nokkrar aðrar svipaðar grímur.En nýja IOWA gríman hans er svipuð og allar hinar bara einhvernegin dökkgrá eða svört á litin og dreddarnir eru blágrænir einhvernegin.En nú nýlega er hann byrjaður að vera með grímu sem var sérstaklega gerð fyrir P.O.A og einhvað holloween show og er þessi gríma alveg eins og hinar bara alhvít á litin og með svart í kring um augu og munn.Dreddarnir á henni eru einhvernigin bláir.
Vona að þessar upplýsingar koma að einhverju gagni.
stay (sic)
GOGGO
skabbarabíbb edaggidiggidó