Upplýsingar um geisladiska Slipknot.

1. Mate Feed Kill Repeat (M.F.K.R)

Fyrsti diskur Slipknot.þegar þessi diskur var gefinn út voru ekki sömu meðlimir og eru nú.Corey(8)söngvarinn var ekki heldur var annar söngvari að nafni “Anders Colsefni”.Það var líka annar gítarleikari að nafni Josh Brainhard en á undan honum voru Quan Nong og Donnie Steele.Chris(3) var ekki percussion fyrir hljómsveitina ásamt Shawn“clown”Crahan heldur var annar að nafni Greg Welts(Cuddles),en á undan Greg var Brandon Handle en hann hætti fljótlega.Mate Feed Kill Repeat var aðeins gefinn út í um 2000 eintökum á Holloween tónleikum í Des Moines árið 1996 og er ekki hægt að kaupa hann lengur nema kanski á E-bay en undirbúðu að borga fúlgu fyrir hann.Lögin á M.F.K.R eru: 1.Slipknot((sic) á Slipknot selftitled er endurgerð eftir þessu lagi) 2.Gently(Gently á IOWA er endurgerð af þessu lagi) 3.Do Nothing/Bitchslap 4.Only One(Only One á Slipknot selftitled er endurgerð eftir þessu lagi) Tattered & Torn(Tattered & Torn á Slipknot selftitled er endurgerð eftir þessu lagi) 6.Confessions 7.Some Feel 8.Killers are Quiet (IOWA á IOWA er endurgerð eftir þessu lagi) og síðan er það “The Dogfish Rising” (hidden track)


2. Slipknot (selftitled)

Annar diskur Slipknot.Þessi diskur var gefinn út 1998 af Roadrunnerrecords og varð strax vinsæll og varð til stór aðdáendahópur af þessum disk.Það er til digipac útgáfa af þessum disk og inniheldur hún aukalög líka eins og “Get this” og Interlooper,Dispise og Eyore.Síðan er líka þarna í endann einhvert samtal milli meðlima og Chris er að æla.Það er hægt að fá þennan disk sem vynil plötu,spólu eða bara geisladisk.
Þennan disk er ekki erfitt að finna.T.d. á CDnow.com eða Amazon.com
Lög sem Slipknot(Selftitled) inniheldur.
1. 742617000027 2.(sic) 3.Eyeless 4.Wait & Bleed 5.Surfacing 6.Spit it out 7.Tattered & Torn 8.Me inside 9.Liberate 10.Prosthetics 11. No Life 12.Diluted 13.Only One 14.Scissors


3.IOWA

3 diskur Slipknot IOWA.Diskurinn heitir í höfuðið á heimili Slipknot “IOWA” sem er fylki í Bandaríkjunum.Þessi diskur var gefinn út 2001 af Roadrunnerrecords og biðu margir spenntir eftir honum.Enda lofuðu Slipknot að IOWA mundi vera miklu melódískri og meira öskur =D
14 lagið á disknum sem nefnist “IOWA” er endurgáfa af laginu Killers are Quiet af M.F.K.R,bara meira af sömplum og breyttur texti.Um það leyti sem IOWA var að koma út breyttu meðlimir um grímur.En sumir héldu þeim gömlu.Sid#0(Breytti yfir í gasgrímu sem er í formi hauskúpu) Joey#1 (Er með sömu grímuna bara með blóð framan í henni í staðinn fyrir svört strik) Paul#2 (Skipti í svarta grímu sem minnir á gasgrímu frekar en svín sem er réttur persónuleiki hans) Chris#3 (er með sömu grímuna) Jim#4 (stundum er hann með gömlu og stundum er hann með silvurlitaða grímu sem er alveg eins og gamla) Craig#5 (skipti yfir úr hjálminum í einhverja svarta grímu með rennilás fyrir munninn,en samt með naglana út úr hausnum.Bara aðeins fleirri nagla í þeirri nýju. Shawn#6 (Shawn er ennþá með trúðagrímu en þessi nýja er meira brútal og með illt andlit,hún er líka blóðum og það sést í heilann,og síðan er svart nef.Djöflastjarnan er skorin í andlitið og talan 6 sem er tala trúðsins er skorin á ennið á grímunni.Mér finnst gamla trúðagríman flottari,hún lýsti líka réttum persónuleika) Mick#7 (Mick er ennþá með þá gömlu) Corey#8 (Corey skipti úr þeirri gráu yfir í einhverja dökkgrá eða svarta grímu sem er með bláa dredda í staðin fyrir þessa brúnu.En Corey er nýbyrjaður að vera með Pledge Of Alance grímuna sína sem hann var með á hrekkjavökunni 2001 sem er svona hvít með svart í kring um augun og munnin.
Slipknot eru líka komnir í nýja búininga.Þessir nýju eru aðeins öðruvísi.Á bakinu er essið þeirra og númerin eru núna vinstra megin í staðin fyrir hægra megin af því á hægri handlegg eru þeir með svona rautt nasistaband nema að það er ekki hakakross á því heldur essið þeirra.Þeir eru líka með mynd af kind á vinstri brjósti.
Lögin á IOWA eru: 1.515 2.People = Shit 3.Disaster Piece 4.My plague 5.Everything ends 6.The Heretic Anthem 7.Gently 8.Left Behind 9.The Shape 10.I am Hated 11.Skin Ticket 12.New Abortion
13.Metabolic 14.IOWA

Jæja þá er þetta komið,allar þær upplýsingar sem ég get veitt um þessa 3 mögnuðu diska frá mögnuðustu hljómsveit veraldar “SLIPKNOT”

stay (sic) Maggots og heimsækið síðuna mína www.MegaMaGGoT.cjb.net

GOGGO
skabbarabíbb edaggidiggidó