Gleðisveitin Beneath mun halda tvenna útgáfutónleika helgina 12. og 13. febrúar næstkomandi. Föstudaginn 12. verða tónleikar á Sódómu og laugardaginn 13. í Hellinum.
Það verða frábær bönd sem spila með okkur bæði kvöldin:
Á Sódómu verða með okkur:
Forgarður Helvítis http://www.helviti.com/forgardur/
Carpe Noctem http://www.myspace.com/carpenoctemiceland
Infected http://www.myspace.com/infectedice
og í Hellinum verða það:
Atrum http://www.myspace.com/atrumiceland
Deathmetal Supersquad http://www.myspace.com/thedeathmetalsupersquad
Gruesome Glory http://www.myspace.com/gruesomeglory
Það er 20 ára aldurstakmark á Sódómu en ekkert aldurstakmark í Hellinum.
Aðgangseyrir er 500 kr. á hvora tónleika.
Við verðum með ýmsan varning til sölu:
Beneath - Hollow Empty Void EP - 1000 kr.
Beneath bolir (stráka og stelpustærðir - rauðir og svartir) - 1500 kr.
Beneath patch (logo) - 500 kr.
Síðan verður sértilboð sem einungis mun gilda á þessum tvennum tónleikum:
Beneath - Hollow Empty Void EP + Beneath bolur - 2000 kr!
Við vonumst til að sjá sem flesta!