Ég sá sveitina live nokkrum sinnum í vetur og sannfærðist enn og aftur í trú minni á þessari sveit, því ég hreifst mikið af henni fyrir 3 árum þegar þeir gáfu út sína fyrstu plötu.
Þó var eitt lagið sem mér fannst sérstaklega gott (we're talking about an instant hard on) sem heitir His Cold Touch.
Ég var að fá þetta lag á mp3, það er 10 mínútna langt, og mjög stór skrá, svo mér datt í hug að skera 3:30 úr lagin til að minnka stærð og pósta hér (er ekki nema 2,5 MB)
Kíkið á þetta hérna: Wolverine - His Cold Touch (sample): http://kom.auc.dk/~thok/hljod/Wolverine-HisColdTouch.mp3
Annað hljóðdæmi af síðu Aardschok: ftp://ftp.oveas.com/outgoing/aardschok/cdvdmaand/200201 .mp3
Um er að ræða melódískt progmetal með clean og brutal söngi (trommarinn sér um dauðarokksgruntin).
Kíkið á þetta ef þetta vekur áhuga.
Þorsteinn
Resting Mind concerts