
Undrabarnið frá Tampa, Flórída er af flestum talinn upphafsmaður dauðarokksins þegar hann gaf út plötuna Scream Bloody Gore snemma á níunda áratugnum. Í kjölfarið fylgdu svo goðsagnakenndar plötur á borð við Spiritual Healing, Human og fleiri sem allar áttu það sameiginlegt að vera hverri annarri nálægt fullkomnun (mitt mat).
Hans verður sárt saknað af sönnum rokkurum.
kv
skl