Hljómsveitinn Hypocrisy var stofnuð 1990, og kann hún að vera sænsk eins og margur annars góður metal, að mínu mati að minsta kosti.
Þessi hljómsveit skartar nú eftirfarandi meðlimum:
Peter Tagtgren - söngur og gítar
Mikael Hedlund - Bassi
Horgh - trommur
Klas Ideberg- gítar
Hypocrisy byrjaði sem þessi hefðbundna death metal hljómsveit en seinna með fór út í melodic death metal.
Einnig textanir hafa breyst, fyrst voru þeir satanic þannig væri best að orða það en seinna með meira svona paranormal.
Diskar
Penetralia (1992)
Osculum Obscenum (1993)
The Fourth Dimension (1994)
Abducted (1996)
The Final Chapter (1997)
Hypocrisy (1999)
Into the Abyss (2000)
Catch 22 (2002)
The Arrival (2004)
Virus (2005)
(þetta eru bara diskarnir ekki live stuff eða demo)
Ef þið viljið kynna ykkur hljómsveitina betur
http://myspace.com/hypocrisy
http://www.hypocrisy.tv/
Takk fyrir mig
Shh My Common Sense is Tingling