Fæddur í Noregi 23.des árið 1969, látinn 4.okt 1999, sjálfsmorð með of stórum skammt af eiturlyfjum.
Til þess að sýna hversu mikils metin hann var í BM heiminum þá er hin árlega metall hátíð Hole in the Sky haldin í minningu hans og er lag Nargaroths “Erik, May you rape the angels” tileinkað honum þetta lag má finna á plötuni Metal ist Krieg (01)
En á meðan Ferli hans stóð spilaði Erik með ýmsum BM hljómsveitum
93-94
Erik gekk til liðs við Immortal strax eftir gerð þeirra á annari plötu sinni Pure Holocaust (93), samt sem áður var hann viðstaddur þegar myndin fyrir plötuna var tekin og var hann á coverinu þrátt fyrir að hafa ekki spilað á henni.
En dvöl hans með Immortal var stutt aðeins tveir Evrópu túrar.
93-95
Grim var líka söngvari og trommari hljómsveitarinnar Ancient. Var hann á Eerily Howling Winds (demo,93), Det Glemte Riket(EP,94), Svartalheim(EP,94) og Trolltaar(EP,94)
95-98
Erik var einn af stofnendum Borknagar þar sem hann var sekur fyrir trommunum á þremur plötum, Borknagar(96), The Olden Domain(97), The Archaic Course(98).
96-97
Spilaði Erik á trommur fyrir Gorgoroth.
Plöturnar sem Erik spilaði á voru Under the Sign of Hell(97) og The Last Tormentor(EP,96).
Þar að loknu vil ég þakka fyrir mig.
Erik RIP
Shh My Common Sense is Tingling