Fyrsta plata þeirra kom út oktober 2002 og var einfaldlega kölluð Demon Hunter, Don Clark and Ryan Clark á gítar og bassa. Ryan var líka með micrafoninn varir sínar og söng, Jesse Sprinkle var á trommum en platan var framleidd af bróður Jesse's, Aaron Sprinkle.
Í fyrstu földu meðlimir þessarar hljómsveitar hverjir þeir voru. Fyrst þegar þeir leifðu fólkinu að vita hverjir þeir voru þegar þeir fóru á sína fyrstu stór tónleikaferð. Í ferð þeirra var með þeim kristna heavy metal hljómsveitin frá Noregi Extol og death metalcore youngbloods The Agony Scene og var það til þess að Jesse spring varð fastur meðlimur hljómsveitarinnar. Jon Dunn kom á bassa og Kris McCaddon fyrirverandi gítarleikari Embodyment á lead gítar.
Eftir tvö ár þegar eiginkona Don's fæddi lítið stúlkubarn og Ryan giftir sig, fara Demon Hunter aftur í stúdíóið og taka upp plötu þeirra Summer Of Darkness sem var önnur plata þeirra í röðinni. Summer Of Darkness eða Sumer myrkursins eins og hún yrðu kölluð á íslensku fór á hillur búða 4. maí 2004 og varð all rosaleg.
Þessi plata varð til þess að þeir gerðu myndband við lagið “Not Ready To Die” og var sýnt á MTV2 “Headbanger's Ball” og Fuse TV, og þar sem lagið “My Heartstrings Come Undone” var hent í Resident Evil: Apocalypse sountrackið.
Á plötunni mátti heyra í 4 öðrum söngvurum t.d. Mike Williams söngvara The Agony Scene í laginu “Beheaded”, Mátti heyra í Brock Lindow, söngvara 36 Crazyfists í lagi þeirra “Beauty Through The Eyes Of A Predator”, í laginu “Our Faces Fall Apart” var Howard Jones úr Killswitch Engage og Trevor McNevan úr Thousand Foot Krutch, mátti heyra í laginu “Coffin Builder”.
Þetta sumar fóru fór þeir kauðar ú Demon Hunter á annað tónleikaferða lag með McCaddon á lead gítar og Dunn á bassa og nýr trommari kom í stað Jesse á þetta tónleikaferða lag þeirra, þessi trommari var að nafni Tim “Yogi” Watts. Í þetta skipti tóku þeir með sér rock/post-hardcore nýliðina í Dead Poetic, ásamt metalcore headbangarana Haste The Day.
2005 fóru þeir Seattle, Washington til að taka upp þeirra þriðju plötu sem var nefnd The Triptych. Orðið Triptych snýst í kringum töluna þrjá eða þrímenning. Þetta nafn völdu þeir því þetta var þeirra þriðja plata. Þessi plata hafði annað gott högg á hljómsveitir fortíðarinnar, eins og t.d. Living Sacrifice, Sepultura, og Pantera. Jafnvel á plötunni er cover lag að nafni “Snap Your Fingers, Snap Your Neck” eftir Pring. Þessi plata sýndi það að Watts myndi taka allveg við af Jesse á trommum því Jesse fór á trommur í hljómsveitinni Dead Poetic.
The Triptych varð enn frægari heldur er Summer Of Darkness. Platan seldist í tvöfluldu magni heldur en Summer Of Darkness gerði fyrstu vikuna. Unying varð fyrsta myndbandið sem þeir gerðu úr lagi plötunnar og var leikstýrt af af Chris Sims (As I Lay Dying, Lamb of God, Zao).
Næsta og eina tónleikaferð Demon Hunter fór af stað með Zao Becoming the Archetype, August Burns Red, og Spoken. Hljómsveitin tók upp myndband við lagið “One Thousand Apologies” eftir að tónleikaferðinni lauk með Darren Doane við leikstjórn. The Triptych var endur útgefin þann 31 oktober 2006 með inniföldum DVD disk og fjórum aukalögum var bætt við á plötuna.
Hljómsveitin skiptist í:
Söng: Ryan Clark
Gítar: Don Clark
Gítar:Ethan Luck
Bassi: Jon Dunn
Trommur: Timothy “Yogi” Watts
With the warmth of your arms you saved me, I'm killing lonelieness with you