Hér kemur þýðing á hugtakinu “Grunge” eða “Grugg” og þýddi ég þetta eftir bestu getu. Textinn er fenginn af Allmusic.com, þar sem finna má allskonar tónlistarupplýsingar. Því miður gat ég ekki þýtt öll orðin og verðið þið bara að reyna að skilja þetta eftir bestu getu.
Tegund: Rokk
Notandi aurug og myrk hljóð frá The Stooges og Black Sabbath sem undirstöðu, grugg var blanda af þungarokki og pönki. Þó að gítarhljómarnir ættu rætur sínar að rekja til 1970 metals, þá var smekkvísi gruggsins langt frá metalnum. bæði lýrisk nálgun og árásargirni gruggsins voru fengin frá pönkinu, sérstaklega sjálfstæðar hugmyndir af 1980 amerískum harðkjarna (hardcore). Fyrsta aldan af grugg hljómsveitum, Green River, Mudhoney, Soundgarde, voru þyngri en þau seinni sem byrjaði með Nirvana. Nirvana voru lagrænni en forverar þeirra og höfðu einnig
“Signature stop-start dynamics”, sem urðu tegundar auðkenni næstum þekkjanlegt sem óskýr og bjagaður gítarhljómur. Eftir að Nirvana fóru yfir í megintískustrauminn, missti gruggið mikið af sjálfstæðu- og pönk tengslum sínum og varð eitt af vinsælasta tegund af hörðu rokki á 10. áratuginum.
Tengdir stílar: Alternative Pop/Rock, Post-Grunge, Heavy Metal, Hard Rock, Punk.
Nokkur mikilvæg albúm:
Nirvana: In Utero [1993]
Pearl Jam: Ten [1991]
Nirvana: Nevermind [1991]
Alice in Chains: Dirt [1992]
Mudhoney: Superfuzz Bigmuff (& Early Singles) [1988]
Love Battery: Dayglo [1992]
Stone Temple Pilots: Purple [1994]