Evergrey - In Search of Truth.

Ég er núna búinn að eignast þessa frábæru plötu og er alveg í skýjunum yfir henni. Þetta er mikil gæðaplata og mun án mikils efa enda á topp 3 listanum mínum yfir bestu plötur ársins (hún er á toppnum núna, hef bara vaðið fyrir neðan mig).

Sveitin hefur sett upp mjög góða heimasíðu á http://www.evergrey.net þar sem hægt er að downloada fjöldann allan af lögum og myndböndum, sem sveitin hefur gert.

Nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að kynna þér tónlist þessarar frábæru sænsku sveitar:

1)Hún er sænsk! Ég veit að þetta hljómar fáranlega, en staðreyndir er samt sú að alveg ótrúlegt magn góðra sveita kemur frá Svíþjóð. Sveitin er frá Gautaborg og sver sig mikið í ætt við hið klassíska Gautaborgssánd, þrátt fyrir að vera einstök.

2) Platan þeirra, In Search of Truth, seldist í 25.000 eintökum á einungis nokkrum dögum eftir útkomu hennar í september.

3) Platan fór beint inn á hinn almenna sænska vinsældarlista í sæti nr. 59, sem er mjög gott fyrir þungarokkshljómsveit í Svíþjóð, sem er mjög popp-skotin þjóð.

4) Myndbandið þeirra við The Masterplan, setti met í download á heimasíðu finnska tímaritsins Sfperkele (www.sfperkele.net), 2558 náðu í myndbandið (sem er hvorki meira né minna en 43 meg að stærð) á einni viku.

5) Þetta myndband er dýrasta myndbandið sem sænsk þungarokkshljómsveit hefur gert.

6) Sænska ríkisútvarpið hefur nokkrum sinnum útvarpað live upptökum frá tónleikum Evergrey í Gautaborg.

7) Umsagnir um nýju plötuna hafa verið mjög góðar.

Smá yfirlit:

Rockhard (þýskaland), 10x Dynamite!

Aftonbladet (Svíþjóð), 4/5 - en platta man inte tröttnar på.

Nerikes Allehanda (Svíþjóð), 4/5 - med denna plattan lär de bli ett av de absolut ledande banden.

Göteborgs Posten (Svíþjóð), 4/5 - Ett hörbart ökat självförtroende och mer variation i kombination med starkare låtar gör hela tredje plattan till kvintettens bästa.

Östersundsposten (Svíþjóð), 4/5 - Stark platta!

E-Spudd, 5/5 - Evergrey doesn't just pull at you with pure emotional vocals, but through their mastery of dark moody music. Versed in the art of classic power metal and modern progressive rock, Evergrey fuses the two into a new separate entity that lives and breaths all on it's own. The only masters who can tame this beast and mold into what they want and need is Evergrey.

ProgPower online, 12 / 12 - If you like semi-progressive, melodic power metal, with moody and atmospheric undertones, Evergrey is the answer to your prayers. Pure perfection!

Metal Express - Not only is this the greatest CD ever to come from Los Angered, but it has the elements of a classic – the more you play it, the better it gets. Evergrey is set for world domination, and they have just released their “Operation:Mindcrime”. I don’t think I can put it any better way…

Metal Ages, 8,75/10 - If you have not yet delved into the World of
Evergrey, then please, consider this your invitation. You don't know what you're missing.



og síðast en ekki síst…

8) Það ganga sögusagnir um að sveitin sé á leiðinni til landsins.
Resting Mind concerts