Venom eru taldir vera höfunar Black,speed,Thrash,death og power metalsins þótt ég er bara samála um að þeir eru höfunduar á Thrash og speed metal og fundu bara upp á nafninu Black metal
en þetta byrjaði allt 1979 þegar bassaleikarinn Conrad Lant(CRONOS) (sem var aðstoðarmaður á studíói) var að hitta vin sinn og þar var með honum gítarleikarinn Jeff Dunn(Mantas), þeir töluðu um hljómsveitir sem þeir fíluðu og komust að því að þeir höfðu sama plan um að stofna hljómsveit sem er þyngri en ALLT, meira satanískir en Black Sabbath, háværari en Motörhead, með flottari sviðsframkomu en KISS og með fleiri keðjur og leður en Judast Priest.
En Jeff Dunn var hljómsveit sem hét Guillotine en hljómsveitin vantaði bæði trommuleikara og söngvar. eitt sinn þegar Jeff Dunn fór á Judast Priest tónleika hitti hann þar mann sem heitir Clive Archer sem var í hljómsveit sem hét Oberon en alls ekki var hann ánægður með gítarleikarann og bassa leikarann í hljómsveitinni sinni. En Jeff Dunn spurði hann hvort þeir gátu fengið Trommuleikarann hans Tony Bary(Abaddon) i áheyrandaprufu og hann mætti og fékk að vera með í hljómsveitinni og Guillotine var loksins orðinn alvöru hljómsveit. CLive Archer ákvaði að vera umboðsmaður þeirra og svo ætluðu þeir að taka upp sitt fyrsta demo sem kallaðist “LIVE LIKE AN ANGEL,DIE LIKE A DEVIL” en Jeff Dunn treysti sér ekki til að singja og gítarleikari þeirra hætti um þetta tímabil, en Jeff Dunn spurði góðan vin sinn Conrad Lant (Cronos) hvort hann vildi spila á Gítar í hljómsveitinni sinni og kanski líka söng, auðvitað vildi Conrad það og svo tóku þeir sitt fyrsta demó. Síðan hætti bassaleikarinn þeirra þegar þeir voru að taka upp eitt annað Demó og Conrad Lant ákvaði að gerast bassaleikarinn þar og virkaði það bara nokkuð vel. Síðan eftir fult af Demóum þá leifði Geoff Barton sem átti stúdíóið Neat að taka upp ´þeirra fyrstu plötu en vildi að þeir breyttu nafninu á hljómsveitini og þar datt Tony Bary(abbadon) upp á Venom og þá gátu þeir tekið upp þeira fyrsta plötu að nafninu Welcome to Hell en tæknlega séð voru þetta bara öll demóin sett bara saman og blandað í eina plötu.
Platan þeirra seldist mjööög vel og byrjuðu að spila á næstum hverju kvöldi og þá buðu “Neat Records” þá um að taka upp aðra plötu, en Venom´áttu svo mikið að lögum frá öllum Demóunum sínum og gerðu það sama og á fyrstu plötunni sinni og þá gáfu þeir út sína frægustu plötu “BLACK METAL”.
Svo voru þeir alltaf að hittast hjá hvor öðrum að og leika sér að djamma saman og leika sér að semja lög og áður en þeir vissu þá voru þeir komin með lög fyrir heilum disk en þeim fanst nokkur lög vera ekki svo spes og ákvöðu að blanda þeim saman og þar kom út “AT WAR WITH SATAN” sem var á þeirra þriðjuplötu sem hét undir því nafni.
En eftir að árin liðu tóku venom eftir því að þeir væru nokkuð mikið vinsælir í Bandaríkjunum and samt aldrei spilað þar áður en þeir ákvöðu allir að fara til bandaríkjana að spila með hljómsveitinni Slayer, Kerry King leit á Cronos eins og Guð hann spurði hann alltaf um spurninga og talaði við hann endalaust um hvað honum fanst Black metal vera besti diskur sem hann hefur heyrt, en Venom voru líka nokkuð hissa hvað þeir höfðu mikil áhrif á bandarísku metalli eins Slayer,Metallica,megadeth og fleiri.
Síðan eftir að þeir fluttu hljómsveitina yfir til Bandríkjaana þá akvöddu þeir að taka upp þeirra fjórðu plötu “POSSESSED” en Venom fanst hann ekki svo góður diskur því þeir fanst gæðan þar á disknum léleg því þeir tóku hann upp í eitthverjum drasl kjallara og líka fanst þeir ekki að lögin vera með gamla Venom “fíllinginn” það sýndist að Abaddon hafði ekki mikin áhuga lengur að spila í hljómsveitinni.
síðan eftir það þá missti hljómsveitinn bara samband við hvort annað og tóku smá hlé. síðan þegar þeir hittuðust allir aftur þá og ákvöddu að taka upp næstu plötu sem átti að heita “Deadline” en þeim fanst lögin sem áttu að vera á plötunni algjörlega hræðileg og sólóinn sem Mantas gerði ekki svo góð og riffinn hræðileg og spurðu Mantas hvort væri til í að hætta í hljómsveitinni, en svo var pælinginn að fá nýjan gítarleikara og þeim datt í hug að gera það sama og Motörhead að í staðinn að fá einn gítarleikar þá væri betra að hafa tvo gítarleikara, og venom fundu tvo gítarleikara Bandaríkjamanninn Mike Hickey og bretann Jim Clare. og núna urðu Venom orðnir fjórir en þeir tóku bara upp eina plötu með þessu line up-i og það var platann “Calm Before The Storm”.
1987 var erfit tímabil fyrir Venom, nýja line up-ið var beinlínis ekki að ganga og oft þurftu þeir að hætta við tónleika þannig á árið 1988 ákvöðu allir að fara sínar leiðir. En Conrad Lant (Cronos) vildi ekki sitja aðgerðarlaus og tók með sér báða gítarleikarana og stofnaði hljómsveitinna “CRONOS”.
Síðan hittust Abaddon og Mantas aftur og ákvöddu að byrja aftur með Venom og spurðu Cronos að leifi hvort þeir mættu hafa nafnið Venom,Cronos hafði ekkert að gera við nafnið Venom og leifði þeim að nota það til að halda áfram með hljómsveitnina.
Og um þetta tímabil byrjaði fólk að heyra um Norskar Black metal hljómsveitir eins og Mayhem,Burzum og fleiri en sumar af þessum Black metal hljómsveitum voru að fara út um allt að brenna kirkjur og drepa hvorn annann en auðvita litu þessir black metalistar á Venom sem Guðir og þá fékk Venom meiri athygli frá því og þeir voru oft beðnir um að koma í sjónvarpið og tala um þetta, Venom fanst þetta algjör heimska og skildu ekki rassgat afhverju þeir voru að brenna kirkjur og drepa fólk í tjáun í gegnum þessari tónlist og segja að þeir hafa fengið þessar hugmydnir frá Venom en Venom byrjaði talaði bara um Satan í gegnum skemmtun og úr Bíómyndum en ekki brenna og drepa hvorn annann. Svo fengu Venom bassaleikarann og söngvarann Tony Dolan til að spila á nýjasta disk þeirra, en aðdáendurnir voru ekki að fíla nýja gaurinn og ekki heldur nýja diskinn þeirra “PRIME EVIL” og oft var öskrað nafn Cronos á tónleikum.en um það tímabil hætti Mantas og stofnaði hljómsveitina Mantas,og þá kom annar gítarleikari að nafinu Al Barnes og það var farið mjög illa með hann og öskrað var nafninu hans Mantas á tónleikum og það var farið mjög illa við Barnes. En hljómsveitin hélt samt áfram og tóku upp plötuna“Temples Of Ice” en eftir þann disk hætti Barnes og Dolan í hljómsveitinn Og Mantas byrjaði aftur. En á meðan Cronos var upptekin við að spila með hljómsveitinni sinni Cronos þá var hann að taka upp nýjan disk með nýjum trommuleikara sem var hrikalega mikill Venom fan og spurði hann hvort hann nenti að taka upp nokkur Venom cover með honum, og það gerðu þeir og Cronos fanst coverin þeirra svo flott að hann notaði þau á þriðja disk Cronos sem hét undir nafninu “Venom”. Cronos tók eftir að honum fanst algjör snild að spila gömlu venom lögin og ákvaði að hitta gamla vini sína aftur og byrja aftur í Venom. Og svo tóku gamla Venom “krúið” upp diskinn “CAST IN STONE” sem seldist mjööög vel en á meðan um tíman þá voru Cronos og Abbadon rosalega fúlir í hvorn annann og Abbadon reyndi að reka Cronos úr hljómsveitini en þá reyndi Cronos að reka hann út úr bandinu, það sýndist að þeir hugsuðu eins og þeir héldu að þeir réðu yfir hljómsveitinni en Abbadon gafst upp og hætti og Cronos spurði bróðir sinn Antton Lant hvort hann vildi vera nýji trommuleikari Venom og auðvitaði vildi Antton það og byrjaði með Cronos og Mantas og tóku þeir upp plötuna “RESURRECTION”. En svo ákvaði Mantas að stofna sína eigin hljómsveit sem hét “mantas 666” en ætlaði samt líka að vera í Venom á leiðinni en Cronos var ekki ánægður með það og spurði hann hvort hann vildi vera í Venom eða í nýju hljómsveitinni sinni, og mantas hafði ekkert aðra kosta völ en að hætta.
Cronos fékk síðan gamla gítarleikarann sinn úr hljómsveitinni sinn “Cronos” hann Mike Hickey en þeir tóku ekki upp nein lög í svona 4 ár og ákvöddu síðan árið 2006 að taka upp nýja plötu sem bar undir nafninu “METAL BLACK”.
og ekki hefur Venom sagan farið lengra en þetta, ég vill allvega afsaka ef það eru eitthverjar stafsetningar villur þarna og ef það er eitthvað vitlaust sagt í söguni þá væri ég til að þið gætuð sagt mér það :P
Heil Venom \m/