Mennirnir á bakvið þennann disk eru aðeins þrír, en þeir voru;
Mikael Åkerfeldt – Söngur (Bæði growl og clean), Gítar og Bassi.
Peter Lindgren – Gítar
Martin Lopez – Trommur
Venjulega var Mikael Åkerfeldt ekki á bassa en Johan DeFarfalla, bassaleikarinn fyrstu tvem plötunum, var rekinn við byrjun plötunnar.
Martin Mendez kom á bassan en hafði ekki nógan tíma til að læra allan bassan, en hann var/er fyrrum hljómsveitarmeðlimur trommarans, Martins Lopez.
Mæli með því að setja Opeth á fóninn núna..
———————————————————————-
Textinn á þessari plötu er stórmerkilegur. Það er nefnilega ein saga.
Í hnotskurn fjallar þessi saga um mann sem deyr og verður að draug. Konan sem hann elskaði verður mjög sár. Draugurinn verður áhyggjufullur og vonsvikinn og verður hálf órólegur þar sem hann horfir á fyrrum elskhugann eftir dauða sinn. Sálin hans er í uppnámi, þar sem að hann heldur að hún var í alvöru ekkert sorgmædd við dauða hans. Hún veit ekki af honum, samt er hún sorgmædd og hún sættir sig ekki við dauða hans.
Textinn er sem sagt.
,,A morning in magenta, the petals fed from the dew. She held her breath for a moment, to pause off the stream. Still clinging to vast, old memories. And I would marvel at her beauty, playing through the rain. The coffin is beautifully engraved. Stained by soil, symbols of death. All of which are stared upon, with porcelain eyes it seems. Some spoke, and it was my turn to go. In death entwined, I could not believe. But it hangs around my neck. A soft breeze passed me by, somewhat warmer for a second. I knew it was the coming of spring, thus our APRIL ETHEREAL. It was me, peering through the looking-glass. Beyond the embrace of Christ. Like the secret face within the tapestry. Like a bird of prey over the crest. And she was swathed in sorrow, as if born within its mask. Her candlelight snuffed, the icon smiled. Emptiness followed by her wake. I could clasp her in undying love. Within ghostlike rapture the final word was mine. She faced me in awe. ‘twas a token of ebony colour. Embodied in faint vapour. Wandering through April’s fire. Compelled to grasp and to hold the one that was you. I will endure, hide away. I would outrun the scythe, glaring with failure. It is a mere destiny I thought, a threshold I had crossed before. The rain was waving goodbye, and when the night came the forest folded its branches around me. Something passed by, and I went into a dream. She laughing and weeping at once: “take me away”. I don't know how or why, I'll never know WHEN. Red sun rising somewhere through the dense fog. The portrait of the jaded dawn who had seen it all before. This day wept on my shoulders. Still the same as yesterday. This path seems endless, body is numb. The soul has lost its flame. Walking in familiar traces to find my way back home. So there I was. Within the sobriety of the immortals. A semblance of supernatural winds passing through. The garden sighs, flowers die. The gate was closed that day, but I was bound to carry on. She could not see me through the windows. In dismay, strangest twist upon her lips. Graven face, she said my name. Once inside I heard whispers in the parlour. The gilded faces grin, aware of my final demise. And I cried, I knew she had lied. Her obsession had died, it had died. When can I take you from this place? When is the word but a sigh? When is death our lone beholder? When do we walk the final steps? When can we scream instead of whisper? When is the new beginning? The end of this sad MADRIGAL. Our abode ‘mongst the stars is waiting, long enough for our last breath of life. You stare at nothing, right through me, at times resembling the Devil’s concubine. And me, I am the idol that would long to caress our eyes until they would open no more. I would comfort you if I only could, but as we all know by now… I am just thin air. Unaware as you are of my presence, you are losing yourself. Hiding within THE AMEN CORNER. White summer. So far I have gone to see you again. Hiding your face in the palm of your hands. Finding solace in the words I do despise. You snatch at every sound. And even though you believe that I am shackled within death, memories are tainted with paleness. Crestfallen still. Those eyes… empty like a barren well. It was the only task I would undertake. To reap the harvest that was mine. The seed that had sprung into a florid meadow, and left me helpless in your embrace. The bond we never spoke of, once stark and enticing, now slowly smoldering to dust. The celestial touch, from grey to black. A fathomless void enclosing. Unwritten secrets beneath the cobwebs. I can not endure. And so I rose from my sleep. The moon turned away its face. Overture of the long, black night begins… something you said: “Eerie circles upon the waters”. Until now we have shared the same aura. My ashes within your hands. My breath in the sepulchral mound. You know that your night is my day. The final spark that blew life into me, the DEMON OF THE FALL. Silent dance with death. Everything is lost. Torn by the arrival of Autumn. The blink of an eye, you know it's me. You keep the dagger close at hand. And you saw nothing. False love turned to pure hate. The wind cried a lamentation before merging with the grey. Demon of the fall. Gasping for another breath. She rose, screaming at closed doors. Seductive faint mist forging through the cracks in the wall. I shant resist. In tears for all of eternity. She turned around and faced me for the first time. Run away, run away. Just one second, and I was left with nothing. Her fragrance still pulsating through damp air. That day came to an end. And she had lost in me, her CREDENCE. Deserted again. You speak to me through the shadows. Walking in closed rooms, using cold words. Captured by the night. The yearning escapes from my embrace. Strange silhouettes whisper your thoughts, scream your sadness. And they all turned away, unable to face more of this death. Credence in my word. Written in dust, tainted by memories. I confess my hope, recognize my loneliness. Your laughter weeps the truth. Push me into corners. Confirming the epitaph of my soul and displaying the once unknown KARMA. And as they say, grief is only able to possess. The rotting body clad in ancient clothes is left behind with a wave of the hand. I have gone away. The bed is cold and empty. Trees bend their boughs toward the earth. And night time birds float as black faces. It was the hand reaching out through the mirror. Unknown and scarred by life… the luring eyes, you had never seen. You have nothing more to find. You have nothing more to loose. The cold season drifts over the land. They huddle in the brown corners. Some would settle for less. The castles were all empty, asleep. Long awaiting their king. Beckoning round the bend. Amidst the forest one would hear that I had been there. Draped within a fate I could not change, and always welcoming Winter's EPILOGUE. There it was. The final destiny. A sunrise that never came, still the night lamp that never faded away. Farewell was the word, and the afterglow was the brave morning. Rising and telling everyone about the beauty of its PROLOGUE.
Ég er ekkert að neyða fólk að leysa allan textann þannig að eff þið farið bara svona hratt yfir textann þá sér maður svona nokkurn veginn allt concept-ið. Sérstaklega í;
APRIL ETHEREAL. It was me, peering through the looking-glass. Beyond the embrace of Christ. Like the secret face within the tapestry. Like a bird of prey over the crest. And she was swathed in sorrow, as if born within its mask. Her candlelight snuffed, the icon smiled. Emptiness followed by her wake. I could clasp her in undying love. Within ghostlike rapture the final word was mine. She faced me in awe.
Lagalistinn á þessum disk er:
1. Prologue - Instrumental
2. April Etheral
3. When
4. Madrigal - Instrumental
5. The Amen Corner
6. Demon Of The Fall
7. Credence
8. Karma
9. Epilogue - Instrumental
Á “bónus” disknum.. ef maður má kalla hann það. Eru tvö cover lög sem Opeth settu í endann á disknum. Þau eru;
10. Circle of the Tyrants - Celtic Frost
11. Remember Tomorrow - Iron Maiden
Þau voru fyrst gefin út á plötunum ,,In Memory of… Celtic Frost” og ,,A Call to Irons: A Tribute To Iron Maiden”
Þá getur maður líka sett söguna í árstíðir. Síðasta lagið sem endar á vetri og fyrsta lagið sem byrjar á vori.
—————————————-
Takið nú eftir feitletruðu orðunum í textanum. Eins og maður sér þá skiptist það þannig að hvert lag endar á nafni næsta lags. Og þá byrjar textinn á því lagi.
Sum lögin er Instrumental og þá er texti, en hann er ekki sunginn, heldur aðallega til að fylla upp í söguna.
En textinn er ekki bara stórgóður heldur eru lögin það líka.
—————————————-
Diskurinn byrjar á Prologue sem kemur manni í fýlinginn. Rigning og píanó. Góð byrjun á svona disk.
Síðan. STÓRT, STÓRT lag, April Etheral, og myndi ég telja það bara eitt það besta sem ég hef lengi heyrt. Þungt með flottum melódíum af og til. Maður dettur líka alveg inn í textann þegar maður veit hvað hann Åkerfeldt er að syngja um.
When er næst en það er gríðarlegt líka. Þetta er svona lag sem hefur allt. Rólega kafla, hraða kafla, acoustic kafla, melódíur. Byrjar á rólegum gítarkafla og fer svo yfir í þungt og svona “meðalhratt” riff og þyngist svo. Síðan byrjar lagið bara að flæða! Eitt það sem ég gjörsamlega elska. Maður er búinn að fá nóga gæsahúð þarna og þá kemur lagið Madrigal, þetta lag passar 100% þarna inn. Instrumental líka. Þessi plata flæðir bara í gegn. 20 mínútur liðnar og þú veist varla að því.
Eftir rólegt og stutt lag kemur The Amen Corner. Þetta lag er ekki gott við fyrstu hlustun en maður á eftir að elska það. Frekar þungt og flott. Kassagítarkafli í miðju laginu sem gerir það flott og það flottara er þegar það þyngist. Yndislegt.
Næst kemur hart lag! Demon Of The Fall en það er frekar vanmetið. Þetta er svipað The Amen Corner í byrjun, en svo kemur þetta ómótstæðilega viðlag. ,,DEMON, DEMON OF THE FALL!”. Frábært. Diskurinn flæðir bara.
Næsta lag er frekar rólegt með clean söng, Credence heitir það og maður verður bara að hlusta á diskinn í heild til að getað fýlað þetta. Flott acoustic lag sem smellpassar inní þetta.
Maður finnur það bara á sér að rosalegt lag á eftir að koma og það kemur, Karma er næsta lag og það byrjar á fullum krafti. Í miðju laginu hægist það og kemur svona acoustic kafli og “hálfgert” sóló eða melódía en það verður alltaf kraftmeira og kraftmeira. Endar svo með öskrum og allt á fullu. Síðasta lagið er gert fyrir endann. Epilouge heitir það. Rólegt lag sem minnir mann svolítið á Pink Floyd. Helnett og frábær endir!
—————————————-
Þessi diskur er svona diskur sem maður verður að hlusta á allann í einu. Jújú, lögin eru flott eitt og sér líka, en mikið betri hinsegin.
Það sem þarf að gerast! Er bara að þú ferð til Valda, á netið eða eitthvað í þá áttina. Færð eintak af þessum disk. Hlustar á hann í gegn. Bara þegar þú ert að fara að sofa, ert í langri bílkeyrslu eða eitthvað. Settu headphone á þig og lestu textann. Ef þú færð ekki þennann ,,hroll” þá gerirðu þetta aftur. Ef það gerist ekki gerðu þetta aftur. Þú skilur mig. Ég gerði þetta og ég gjörsamlega elska ekkert meira en Opeth þegar ég rúlla disknum í gegn.
..ekkert er fullkomið, en þetta kemst mjög nálægt því.
9.5 af 10.
Pazzini