HammerFall - Threshold Review Fékk hérna Promo útgáfu af disknum
smá Review

Ok Upphafslagið

01. Threshold
Um leið og ég heyrði þetta lag þá vissi ég í hvað stefndi. Og var meira en lítið sáttur með það! en jú það var gamli HammerFall stíllinn yfir þessu.
En samt sem áður þá er lagið ekki neitt það spes svona eftir fyrstu hlustun Flott sóló hjá honum Stefan jú og grípandi viðlag.

02. The Fire Burns Forever
Jú einhverjir hafa heyrt þetta lag áður þar sem þeir gerðu myndband með Sænska ólempíu liðinu við þetta lag,
Alveg ágætt lag bara heillaði mig ekki strax :S en um leið og ég náði þessu helv… Frjálsíþróttadæmi úr hausnum á mér þá líkaði mér við þetta.

03. Rebel Inside
Að mínu mati eitt besta lagið á disknum, lagið er í rólegri kanntinum en maður á erfitt með að halda aftur af flösuþeytingunni. Og auðvitað vantaði ekki mínútu langt gítarsóló í lagið ;)

04. Natural High
Þetta er single lagið þeirra fyrir diskinn. Og þarna kemst maður í fíling þetta er eins og klippt út úr Legacy Of Kings disknum þeirra alger snilld, Hratt og þétt gamlir HammerFall aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum ;)

05. Dark Wings, Dark Words
Eins og stendur í kokkabókinni fyrir góðan Heavy Metal disk þá er ballad á disknum. HammerFall hafa verið þekktir fyrir góða ballada og ekki klikka þeir þarna á því, tilfinningaþrungið lag með miklum bakröddunum. Og að vanda er besta sólóið sett í Baladinn, stutt… But it hits the spot!

06. Howlin' With The Pac
Skemmtileg byrjun og æðislegt gítarrúnk en eftir það slaknar lagið aðeins :S maður missir aðeins athyglina þar sem það er ekki mikið að gerast og maður bara týnist inní laginu :S En rankar svo skyndilega við sér í viðlaginu sem er nú bara mjög fínnt…

07. Shadow Empire
kraftmikið og skemmtilegt lag flott rúnk öðru hverju verður betra og betra eftir hverja hlustun.

08. Carved In Stone
Það fyrsta sem maður hugsar þegar maður heyrir þetta er nei heyrðu þetta hafa þeir gert áður ! En svo loksins eftir 1:30 þá byrjar þetta svakalega lag! Mæli með þessu lagi við alla Blind Guardian Aðdáendur svoldill þefur af Bg áhrifum þarna.

09. Reign Of The Hammer
HELL YEAH! Instrumental lag og þar að auki hraðasta lagið á disknum Riffið er klikkað!

10. Genocide
Byrjar á flottum gítarleik. Skemmtilegt lag minnir á Heeding The Call í uppbyggingu bara meira lagt uppúr gítarnum… Og enn og aftur er mergjað sóló..

11. Titan
Loka lagið á disknum. Og ekki er það verra, Flott lag. Þyngra enn hin og kanski ábending um hvaða stefnu HammerFall er að fara að fara




En svona í Heildina litið, Flottur diskur Góður fyrir alla Heavy eða Power Metal fans.
Stefan Elmgreen svíkur ekki aðdáendur sína og tekur vel á sólóunum.