Þunglyndislisti
My Dying Bride-My whine in silence
My Dying Bride hitta alltaf í mark hjá mér þegar þunglyndið kikkar inn. Þetta lag er virkilega tilfinningaþrungið en ekki allra….
Nick Drake-Place to be
Vá Nick Drake tekst alltaf að gera mann meyran. Þetta lag fær mann til að tárast.
Bonnie “Prince” Billie-The way
Það er eitthvað svo mikið haust í þessu lagi og textinn maður…
Jeff Buckley-Hallelujah
Þarf ég að segja eitthvað um þetta lag… held ekki…
Evanesence-My Immortal (band version)
Ok ég veit að þetta er ekki beint “hip og kúl” sveit. En það er eitthvað við þetta lag. Textinn nær til mín.
My Dying Bride-For My Fallen Angel
Dramatíkin í hámarki. Strengir og narrative… áts maður!
Placebo-Centerfolds
Æjá maður hefur grenjað yfir þessu oft oft….
Metallisti
Æjá ég varð… tími til þess að peppa þetta upp!
Kreator-All of the same blood (live)
Thrash metall eins og hann gerist bestur!
Iron Maiden-Dance of Death
Besta lag sem þeir hafa gert í áraraðir að mínu mati.
Burzum-Det som engang var
Black metall eins og hann gerist bestur… á norsku að sjálfsögðu!
Amon Amarth-The Fate Of Norns
Að hlusta á þetta epíska lag og horfa á tvo gaura lúskra á hvorum öðrum á Grand Rokk… ógleymanlegt!
Slayer-Altar of sacrifice
Hraðinn og krafturinn í þessu lagi!
Dimmu Borgir-Broderskabets Ring
„Kom unge bror…." Það er eitthvað við þetta lag… rawr!
Amon Amarth-The Fall Through Ginnungagap
„Once I was, now I am no more…." Það er eitthvað ógó flott við þetta lag eins og flest lögin þeirra en eitthvað fær mig til að pikka þetta út. Ég held að ég láti þetta of Fate of Norns nægja… en ég gæti nánast sett hvað sem er með þeim inn…
Opeth-Deliverance
13 mínútur af pjúra snilld! Þetta lag er ofurtöff!
Soulfly-Carved Inside
Ég fíla effectinn sem Max notar á bassann í þessu lagi. Langbesta lagið á “Dark Ages”.
Darkthorne-Iconoclasm sweeps Cappadocin
Evil stuff. Það er eitthvað pönkað við Darkthrone sem ég fíla.
Immortal-Blashyrkh (Mighty Ravendark)
Mitt uppáhalds Immortal lag og myndbandið er hillarious!
Dimmu Borgir-Da den kristne satte livet til
Ég gæti sett „Alt lys er svunnet hen" hingað en ákvað í staðinn að setja þetta inn. Alltaf gaman að stúta kristnum dúdum.
Ulver-I Trollskog Faren Vill
Virkilega öðruvísi. Ulver eru góðir og þetta er besta lagið af Bergtatt að mínu mati.
Slayer-Seven Faces
Það er eitthvað sick og twisted við þetta lag. God Hates Us All er virkilega góður diskur og þetta lag stendur upp úr ásamt „Bloodline".
Silly playlisti
Ljúkum þessu á léttu nótunum.
N.W.A.- I ain´t the 1
Heh. Ice Cube af öllum mönnum gefur gaurum ráð um það hvernig á að fara með dömurnar…. hmmm
Korpiklaani-Hunting Song
Aíaíaíaíaí!
Folkmetall eins og hann gerist bestur!
Finntroll-Trollhammaren
Þetta lag er eiginlega orðið klassík í mínum eyrum.
Alliat-Gunnarskaffi
Ég þekki þennan gaur ekki neitt en þetta remix er virkilega fyndið. „Thumbs up Alli!"
Anal Cunt-Hitler Was A Sensitive Man
og
Anal Cunt-311 sucks
jahh hvað skal segja… þetta er Anal Cunt.
Andrew W.K.-I get wet
Partý partý.
Vonandi skemmtuð þið ykkur við lestur þessarar greinar þó hún sé kannski ekki í háum gæðaflokki..
“spurningin er ekki hvad maður getur… heldur hvað maður gerir!” (Purrkur pillnikk, Einar Örn)