Jæja lesendur góðir, það er loksins komið að því!!! Ný plata frá Slipknot er komin í verslanir og er titill hennar Iova. Þessi plata er betri en hin og er þungarokkið í hámæli á þessari, jaft og þeirri fyrri. Slipknot vöktu verðskuldaða athygli margra þegar þeir gáfu út plötuna Slipknot árið 1999 og hafði´hún að geima 17 dúndurgóð lög. Árið 1996 gáfu þeir út demo, og hét það Mate. Feet. Kill. Repeat. Það er mjög góð plata! Iova hefur að geima 14 lög:
01 - “(515)”
02 - “People = ____”
03 - “Disasterpiece”
04 - “My Plague”
05 - “Everything Ends”
06 - “The Heretic Anthem”
07 - “Gently”
08 - “Left Behind”
09 - “The Shape”
10 - “I Am Hated”
11 - “Skin Ticket”
12 - “New Abortion”
13 - “Metabolic”
14 - “Iowa”
Ég mæli með því að sem flestir skelli sér á þessa plötu sem fyrst!!!
Slipknot rules!!!
Hrafnkell Sigurðsson (Chello)