Það virðis enginn getað haldið það út til lengdar að vera í bandi með þeim Lander systrum því að meðan á upptökum disksins spit stóð yfir hætti bassaleikarinn Tanya Candler, en í hennar stað var ráðinn Talena Atfield.
Kittie tóku upp cover af laginu “Run like hell” eftir snillingana í Pink Floyd og mun lagig verða á nýja diskinum þeiira sem heitir ´Oracle´, Diskurinn kemur út í USA einhvern tíman í Nóvember.
–
Eftir að hljómsveitin Earth Crisis hætti hefur Victory Records ákveðið að gefa út ´Best of´ disk sem mun heita “1991-2001” og þeir segja að þar munu bara verða alhörðustu löginn.
–
Powerman 5000 hafa seinkað útgáfu nýja disksinns “Anyone For Doomsday?” til byrjun ársins 2002
–
8mm video upptökuvél sem er í eigu Dry Kill Logic týndist eða var stolið á meðan þeir voru að spila síðasta show-ið sitt með Fear Factory á “The Evolution Of Revolution” túrnum. Á myndavélinni voru myndir sem hljómsveitin var búin að vera að taka um túrinn, og þeir vilja endilega fá myndavélina aftur.
ef þú ert með myndavélina eða veist um hana þá skaltu senda e-mail til webmaster@roadrunnerrecords.com, öllum nöfnum verur haldið leyndum. Sá sem kemur vélinni aftur til roadrunner fær að verðlaunum stórann pakka af roadrunner vörum.
–
Þegar söngvari Judas Priest Tim “Ripper” Owens var spurður hvernig grímu hann mydi hafa ef hann gengi til liðs við Slipknot, þá svaraði hann “A giant vagina!”!!! Hehehehe helv. gott svar
–
Þð er komið nafn á nýja diskinn sem meistari Ozzy er búinn að vera með ansi lengi í smíðum en hann mun kallast “Down to earth”. ´Hann er líka eins og vanalega með þrusu band með sér: Tommy Lee á trommur (á nokkrum lögum allavega), Zakk Wylde á gítarinn eins og vanalega og Robert Trujillo á bassann (bassaleikarinn í Suicidal
Tendencies, ekki viss með stafsetinguna).
Ozzy fékk fyrrum gítarleikara Alice in Chains, Jerry Cantrell til liðs við sig til að semja löginn fyrir diskinn.
I feel a lot of distance….I feel far away