Diary of A Madman


Þessi öfluga plata er önnur plata frá Ozzy síðan hann hætti hjá Black Sabbath
En síðasta plata Randy Rhoads. Í 19 mars 1982 stuttu síðar er Randy í flugvél og flugmaður er eitthvað fíflast og er fljúga alltaf náglæt jörðini svo klessit hún við jörðina og springur R.I.P.


Over The Mountain: Plata byrja á mjög á góðu lagi mjög sterk söngur hans Ozzy er mjög góður og gítar riff-ið er drullunett og trommunar passa mjög vel inn í þetta lag
fínt sóló samt ekkert spes
Over and over, always tried to get away
Living in a daydream, only place I had to stay
Fever of a breakout burning in me miles wide
People around me talking to the walls inside

Einkunn: 9 af 10

Flying High Again: eitt af flottust lögum á plötnum elska þetta lag bara dái það
Gítar-riff-ið er bara drullunet, texti líka, trommunar, gítar-sóló-ið allt við þetta lag er bara snilld
‘Cause you can’t see what my eyes see
(I can see it, I can see it)
And you can't be inside of me
Flying high again

Einkunn: 10 af10

You Can’t Kill Rock And Roll:þetta er eitt af 3 rólum lögum af plötuni mjög fallegt lag. Kassa gítarinn er mjög flottur, eftir svona 2-3 min þá fer lagið í alvöruni af stað mjög flott sóló hjá Randy, ágætt lag
Einkunn:8 af 10

Beliver:Byjara á nettum bassa. Bassin á þessu lag er bara mergjaður hann er egilega bara notaður smá gítar samt og trommur samt mest bassa bara nett Bassa-lína þarna í gangi. Flott sóló væri samt mklu nettra af Bassa sóló
Einkunn:9,5 af 10

Litle Dolls:Byrjara á flottum trommum söngur Ozzy’s er drullunettur í þessu lagi flott lag, slappt gítar sóló. Slakasta lag á plötuna samt skemmtilegt
Einkunn:7 af 10

Tonigth: annað rólegt lag spes er þetta við lag er röddin Ozzy hún mjög flott nær háutónum mjög vel, mjög fallegt lag
Einkunn: 8,5 af 10

S.A.T.O: byrja mjög dularfulegra svo koma sterka trommur, trommunar og gítarin vinna mjög vel saman í þessu lag
Einkunn: 7 af 10

Diary Of A Madman: þetta er besta lagið á diskum elska þetta lag drullu vel samið gítar passar mjög vel inn í lagið söngur Ozzy er stórkostlegur, án efa eitt með þeim bestu lögum Ozzy’s flott fiðla í laginu passar mjög vel við
Diary of a madman
Walk the line again today
Entries of confusion
Dear diary, I'm here to stay

Einkunn: 10 af 10

Heildar einkunn: 9 af 10

Glæsilegt plata ómisandi í diska safnið !!

P.S.
haha lol