Um Dani-
Nafn: Daniel Lloyd Davey
Dani….er kallaður Dani Filth……hmmm hann er bara 1 og 1/2 sentimeter stærri en ég how sweet…hann er semsagt 1.65…það er æðislegt….an satt að segja hann hefði geta orðið blaðamaður…HAHA….jamm Dani á eina dóttir sem heitir Luna….og er fædd 8 februar 1999….með unnustu sinni Toni….!!….jamm Dani er með þann hæfileika að syngja mjög skýrt og vel…..en hann kýs frekar að syngja það sem hann kallar “ dirty screaming”….og fer það miklu betur við Cradle of Filth……jamm og uppáhálds hljómsveitir Dani eru (Old) Mercyful Fate, Danzig, The Misfits, Hanzel und Gretel, Dissection, Immortal, (old)Destruction, (old) Emperor, Bad Religion, Philip Glass, Limbo, Iron Maiden, Type O, Wojciech Kilar, Diamanda Galas, Danny Elfman, Jeff Wayne, GGFH, Rammstein, Carpathian Forest, Belisha, Eighties thrash- Darkness, Testament, Violent Force, Exorcist, Slayer etc; classic American hardcore-Circle Jerks, BadBrains, Dagnasty, Uniform Choice, Fear etc; European darkwave, Soundtracks, dark vampyric funeral marches, nocturnal war anthems and heart-rending melodrama….jamm þetta er þá komið.
UM COF-
Cradle of filth var Stofnuð 1991 í Englandi, þeir eyddu 2 árum bara að gera demo svo sem Invoking the Unclean (1992), Orgiastic Pleasures (1992) and Total Fucking Darkness (1993). Þegar þeir gáfu út fyrstu plötuna Principle of Evil Made Flesh(1994) voru 6 í hljómsveitinni: Daniel Davey(söngur),Paul Ryan (Gítar), Robin Eaglestone (bassi), Paul Allender (gítar), Benjamin Ryan(hljómborð) og Nicholas Barker(trommur). Platan fór beint á Black Metal toppinn.
Með nýjum hljómborðsleikara og gítarleikara Stuart Anstis gáfu þeir út 6-laga smáskífu Vampire or Dark Faerytales in Phallestein(1996) en þetta var bara smá því ári seinna gerðu þeir meistaraverkið Dusk And Her Embrace(1997). Með sláandi hávaða og geggjuðum tónum náðu þeir að bæta Venom sem var mjög fræg black metal hljómsveit á þessum tíma. Eftir að hafa spilað sig í hel héldu þeir áfram og gerðu aðra plötu Cruelty And The Beast(1998) og svo fóru þeir á lista í bandaríkjunum með laginu "From The Cradle To Enslave. Þetta var mjög skipulögð hljómsveit og náðu að gera áhorfendur alveg vitlausa. Árið 2000 gáfu þeir frá sér plötuna Midian og svo ári seinna aðra sem hét Bitter Suites to Succubi. Þeir byrja aðeins að róa sig en gefa samt út aðra plötu Lovecraft and Witch Hearts, voru þeir svo núna að gefa eina plötu út sem heitir Damnation And A Day og hún er mun rólegri en hinar plöturnar.