FLAYING
Flaying byrjuðu ekkert fyrir svo alltof löngu, heldur á árinu 2001. Á þeim tíma var Seregy sem var gítarleikari í hljómsveitini
Butchers (brutal death metal) og Viktor (gítar) einn af stofnendum disgorged, ákváðu að stofna band sem var meira brutal
en Butchers og Disgorged, þá stofnuðu þeir hljómsveitina Flaying.
Karlis ( Preternatural) gekk í það hlutverk að spila bassan. Sá sem þanndi raddböndin (urraði) var maður að nafni Ruslan,
sem er þekktur fyrir aðrar hljósmveitir sínar (Sanctimony er líklegast frægust). En til þess að fullskipa hljómsveitina fengu
þeir Evgenji (Preternatural) til að tromma.
Þessi nýja hljómsveit sem hafði verið stofnuð í Latvíu er músik á borð við Dying Fetus, Cryptopsy og Suffocation og mörgum
öðrum “brutal” hljómsveitum, þeir voru ekki lengi að ákveða stefnu fyrir hljómsveitina, þeir spiluðu Brutal Death/Grind.
Núna hafði bandið sett sig inn í neðanjarðar tónlist Latviu.
Árið 2002 byrjuðu Flaying að taka gigg, eftir að hafa samið þónokkuð efni. Þeir spiluðu í byrjun með hljómsveitum á borð
við Impaled, Nazarene, Count De Nocte, Sanatorium, Vader, Dismember, Devilyn, Neolith, Cannibal Corpse, Spawn of Possesion
og Rotten Sound.
Allt gekk vel þangað til Seregy fór úr bandinu. síðan í ágúst 2004 yfirgaf Ruslan bandið líka.
Þeir sem voru eftir hættu ekki heldur æfðu sig meira og fengu gitarleikarann Viesturs (Sanctiomny) á gítar.
Seinna meir kom óþekkti söngvarinn Janis í bandið.