
Hljómsveitin, sem hefur gefið út tvær breiðskífur, hefur fengið einróma lof fyrir plötur sínar og er sögð vera eitt besta tónleikaband í neðanjarðarheiminum um þessar mundir.
Fyrsta breiðskífa þeirra, “Clarity”, kom sem sprengja inn í neðanjarðartónlistarheiminn fyrir fáum árum og gátu gagnrýnendur varla haldið vatni yfir henni. Svo kom “Witness” út á seinasta ári og að flestra mati gefur hún “Clarity” ekkert eftir og er jafnvel betri!
semsagt:
MODERN LIFE IS WAR (frá USA. www.modernlifeiswar.net)
I adapt (Hardcore Konungarnir - www.iadapt.net)
Momentum (án efa þéttasta og besta metalband landsins! www.myspace.com/momentumtheband )
Fighting Shit (Intense, progressive hardcore - www.myspace.com/fightingshit)
Jakobínarína (sigurvegarar músíktilrauna! www.myspace.com/jakobinarina)
Brothers Majere (Metalhausarnir koma hér saman aftur eftir langt hlé! www.myspace.com/brothersmajere)
í Hellinum (tónlistarþróunarmiðstöðinni - TÞM)
24. janúar, kl 19:00
1000kr inn, ekkert aldurstakmark!