Kreator - Pleasure To Kill [1986]
Ég ætla að fjalla aðeins um þessa mögnuðu plötu þeirra Kreator manna, en þetta var önnur stúdío platan þeirra. þýska thrashið gerist ekki mikið betra en þetta og textarnir fjalla mikið um dauða og morð.
Mille Petrozza : Guitars, vocals
Jürgen Reil (Ventor) : Drums, vocals
Rob Fioretti : Bass
1. Choir Of The Damned : 01:40
Platan byrjar rólega með þessu intró-i, flott byrjun og maður kemst í svona “atmospheric” fíling, heyrist í vindinum og allt svoleiðis, svo kemur rólegur gítar inní og ég hef í rauninni ekkert annað að segja um þetta lag.
2. Ripping Corpses : 03:36
Þetta kemur eins og þungt kjaftshögg eftir þetta rólega intró, þetta lag er mjög hratt og brútal eins og flest önnur og fjallar um morð eða um fjölskyldu sem hefur lifað lífinu án nokkurra vandræða þangað til þennan dag þarsem þessi morðingi myrðir alla fjölsylduna á hrottalegann hátt.
at first you see your children die
you wish it was a dream
he eats the heart of your wife
and rips her cunt inside
you know now it's your turn
the others have already died
og viðlagið er virkilega frábært
await the death by the blade
run before it's too late
await the axe in your back
as the ripping corpse attack
Með betri lögum plötunnar.
3. Death Of Your Saviour : 03:58
Saviour þýðir bjargbættur frá ilsku, en hérna er talað um að dauðinn sé bjargvættur manns, geðveik riff og allt í þessu lagi. Ventor syngur þetta lag, hér kemur smá brot úr laginu.
death is your saviour
you're gonna die
burn in the fire scream across the sky
death is your saviour
you're gonna die
all the survivors can hear you cry
4. Pleasure To Kill : 04:11
Þá er komið að titillagi plötunnar sem fjallar um lík (corpse) sem vaknar frá gröf sinni og vill ekkert annað að gera heldur en að myrða og sjá blóðið leka, mér finnst þetta vera besta lag plötunnar, frábær sólo og hröð og brútal riff og textarnir rosalegir.
Lagið byrjar semsagt með því að líkið vaknar frá dauða og leitar sér að fórnarlömbum.
day turns
to night as i rise from my grave
black was the hole where i laid
stalking the city to seek out your blood
i love when it showers from my blade
your body is so pretty but how will it look
when my perverted lust is stilled
no one to save you no parents or friends
because they've already got killed
Hér er texti úr viðlaginu. Þarsem marmiðið er bara að drepa eins marga og mögulegt er
my only aim is to take many lives
the more the better i feel
my only pleasure is to hear many cries
from those tortured by my steel
the colour of your blood from your open body
is all i wanted to see
tasting the blood from your lips as you die
means satisfaction to me
pleasure to kill
og endar svo á því að líkið fer aftur í gröf sína því markmiðinu hans er náð.
now that my mission is done
your body forgotten has been killed
i return to the cemetary
and my bloodlust is filled
my coffin is open for me
i lay down and rest
nothing will set me free
and so i kill until excess
Besta lag plötunnar að mínu mati.
5. Riot Of Violence : 04:56
Ofbeldi..hvað þarf að segja meir ? ekki jafn hratt lag eins og hin, en flott lag og solo á 03:21. Ventor syngur þetta lag líka, Hér er svo textinn úr viðlaginu.
a man lies in the corner covered with blood
bloody wounds on his body praying for his god
people pass him by but they say why should we
care about him he will die today
6. The Pestilence : 06:58
Þá er komið að lengsta lagi plötunnar, flott lag og sólo og Mille syngur alltaf jafn hratt og agressively. The Pestilence er einhverskonar sjúkdómur eða plága og þessi texti er dæmi um að endalokin séu nær
worms and rats attack your brain
you stare at the sun as you pray
pray for help but it's stupid cause you know
there ain't no help for you
death draws near and you fear the smell of armageddon
but you've got no chance to escape
you will die in hell
7. Carrion : 04:48
Lagið byrjar frábærlega með riffum og svo beint inní sólo, Carrion orðið þýðir dautt hold (flesh) og lagið fjallar um einhverskonar vélar sem tortíma jörðinni.
the death machines of one hundred countries are ready to strike
no remorse no mercy only hate is in their eyes
satan and his legions will be their guides
he'll make the world a slave to his hellish might
Það er ekki hægt að flýja dauðann
no escape nothing there no way out to save your life
the strong and weak all will fall prepare yourself to die
screams of despair screams of pain you hear it everywhere
wait for god if there is one but even he doesn't care
En ef maður lifir af þá býður manns ekkert.
hear the sound of bombs as they fall
don't cry you'll die so crawl
fear the next day if you survive
'cause there ain't no place for new life
Þetta er geðveikt lag
8. Command Of The Blade : 03:57
Þetta lag finnst mér vera mest “catchy” en frábært lag með texta sem fjalla um mann/riddara eða látinn riddara sem ríður til lands til þess að ná að myrða ákveðna persónu. En “Command” þýðir einmitt skipun, og einhver skipar sverði riddarans til þess að myrða. Ventor syngur þetta lag en hann syngur alls 3 lög af plötunni.
he's coming to break your flesh and bones
scraded to scream scared to cry
await your fate no one will save you
you're damned to die
warrior of the king mission to kill
death to all his aim is to give you
command of the blade when you fall
his mission's complete
he's gonna get you
Svo eftir að morðið þá snýr hann aftur þangað sem hann kom frá og bíður annara skipanna og ná völdum.
when you die by his blade
your corpse lies here to decay
no one will miss your dumb face
no one be left there to pray
the kreator rides back to his kingdom
to receive another command
soon he will be back here
to conquor and rule over the land
Flott lag.
9. Under The Guillotine : 04:38
Sjúklega flott lag, Guillotine þýðir svona Hálshöggva tæki sem heggur hausinn af manni, og lagið fjallar bara um að hálshöggva mann
night
is over now it's dawn
your final day has begun
hear the steps on the floor
hear the sounds of the opened door
too proud to scream too proud to beg for mercy
you will die by the executioner's hand
og executioner er maðurinn sem lætur axina falla.
Svona er original platan, en remaster diskurinn kom með 3 bónus lögum af Flag Of Hate E.P.inu ég vill ekki hafa þau með hérna en þau eru öll snilldar lög líka
Flag Of Hate
Take Their Lives
Awekening Of The Gods
Ég mæli með því að allir Thrash Metal aðdáendur fái sér þetta meistaraverk. Ein allra besta Thrash plata sem ég veit um.
/JasonNewsted