ef þið eigið eithvað andlát efni sem þið haldið að ég geti notað í diskinn hvort sem það eru vídeó upptökur, audio, úrklippur, viðtöl, flottar ljósmyndir, tónleika plaggöt, upptökur frá því þegar það var tekið viðtöl við þá í sjónvarpinu útaf músík tilrauna sigrinum eða bara andskotinn hvað sem er þá er það vel þegið…þarf ekki endilega að vera “andlát” efni, má vera af einhverjum meðlim…svo munum við taka hrúgu af viðtölum við fólk þegar seinna líður…siggi er náttúrulega að fara til danmerkur og kemur ekkert fyrr en næsta sumar svo að ég býst við að þá förum við að klára viðtölin…
svo líka, ef einhver er með slúður eða góðar fyllerí sögur eða hvað sem er af þeim, þá endilega látið mig vita…
á disknum verður svo fullt af tónleika efni frá mér lokatónleikarnir og eithvað…gamalt dót frá vallaog eithvað goodstuff frá guðnýu, upptökur frá túrnum þeirra úti og einhver fíflalæti þaðan…hugsanlega rare upptökur úr stúdíóinu og eithvað af efni sem enginn hefur heyrt eða séð áður…eins og þetta vídeó:
http://notendur.centrum.is/~drastl/v%eddeo%20-%20dordingull/Gussi/Andlat-Ambition%20But%20Allways%20Failure.mov
Sleepless In Reykjavik