Falkenbach(Iceland/Germany)
Line up
Vratyas vakyas
Sólo verkefni sem er undir miklum áhrifum frá viking metal. Fyrverandi Crimson Gates gítarleikari, Vratyas Vakyas. Falkenbach, staðsettur í Dusseldorf þó svo að það er uprunað frá Íslandi. Falkenbach gaf út plötu að nafninu ‘laeknishendr’. Þó svo það var bara gefið út í 33 eintökum. Þetta leiddi til þess að það var ákveðið að gera aðra plötu að nafninu ‘Fireblade’. Hinsvegar var aldrei gefið út þessu plata og var hún aldrei kláruð, fyrir enda ársins var ákveðið að byrja á nýrri plötu sem fékk nafnið ‘En Their Medh Riki fara’ sem var gefin út af No colours Records árið 1996.
Árið 1998 var gefin út önnur plata sem fékk nafnið ‘Magni Blandinn Ok Megintiri, sem var gefin út af Austrian label Napalm Records.
Eftir fimm ára pásu var gefin út þriðja platan, ’Ok Nefna Tysvar Ty', sem var gefin út af Napalm í Nóvember árið 2003. Vratyas Vakyas spilaði ekki einn á þessum tíma og fékk, Söngvaran Tyrann úr hljómsveitini Vindsval, gítarleikaran Hagalaz og trommaran Bolthirn. Vratyas Vakyas, eigandi Skaldic Art Productions, var fenginn til að vera gestasöngvari á nýrri plötu frá Infera.
Falkenbach tók tveggja ára pásu á þessum tíma og snéri aftur árið 2005. Það var farið beint að vinna í nýrri plötu sem átti að vera kölluð ‘Heralding - The fireblade’. Hinsvegar sum lög á þessari plötu voru nokkur lög á plötuni ‘En Their Medh Riki Fara’. Lögin á þessari plötu hafa áður verið gefin út, en hann tók þau aftur upp og gerði um betur og bætti við lögin.
Já fyrir ykkur sem ekki vita, þá átti þessi maður heima á Íslandi sem ungabarn, hann er ekki Íslenskur, heldur átti hann bara heima hér og bjó hér í nokkurn tíma. Þess má geta að hann syngur stundum á forn Íslensku í sumum lögum sínum.
thNdr notar facebot frá www.facebot.com