daginn :) mig langar að kynna ykkur fyrir hljómsveitinni children of bodom. þeirra meðlimum, sma sögu kannski og diskum, gjöriði svo vel ;)

Saga:

Children of bodom var stofnuð í finnlandi í bæ að nafni espoo árið 1993, það sem að mér finnst mjög áhugavert er hvaðan þeir fengu þetta nafn sitt. það kemur út dularfulla morði sem að var framið í finnlandi í þeirra heimabæ. sem að er eitt leyndardómsfulla fjöldamorð í þeirra bæ og líka í allri glæðasögu finnlands: Murder at lake bodom. fyrir löngu síðan voru fundin lík af krökkum hjá á að nafni lake bodom og enginn veit hvað gerðist og aldrei var nein niðurstaða fundin af þessu morði. Þannig að þeir ákváðu að skíra sig “children of bodom”. Sem að mér finnst frekar töff :P

upprunnalega meðlimir hljómsveitarinnar voru Alexi Laiho (guitars and vocals), Jaska Raatikainen (drums), Henkka Seppälä (bass) and Alexander Kuoppala (guitars) og byrjuðu sem thrash-metal hljómsveit en fóru síðan að heyra af fleiri hliðum af metal og ákváðu að redda sér hljómborðsleikara og það gerðu þeir. stutt eftir það gekk hljómborðsleikarinn Janne wirman í hljómsveitina. og eftir það töldu þeir sig vera blanda af black metal, classic heavy og death metal vocals :) ég kýs helst að kalla þá melódískan death metal.. síðan eftir 4 diskinn “hate crew deathroll” þeirra hætti Alexander Kuoppala (guitars) út af því að hann gat ekki lifað svona lífi lengur, stamslaus túrun og hann þoldi ekki svona líf lengur .. hanns orð: ”It`s not fair to me, to you, or to our fans to pull an act in front of you all and just do it for money”. en stuttu seinna fengu þeir gítarleikarann Roope Latvala og stendur sig enn með príði

————————————————–

Diskar:

þessir menn gáfu út diskinn something wild sem að mér finnst alveg finn en ekki með þeim bestu

(something wild 1997)

1. Deadnight Warrior
2. In The Shadows
3. Red Light In My Eyes, pt 1
4. Red Light In My Eyes, pt 2
5. Lake Bodom
6. The Nail
7. Touch Like Angel Of Death

það sem mér finnst standa uppúr á þessum disk eru Touch Like Angel Of Death og deadnight warrior, bæði mjög góð lög og fínn diskur

cover: http://images.amazon.com/images/P/B000005ZDO.01.LZZZZZZZ.jpg



2 árum seinn gáfu þeir út “hatebreeder” sem að er rosalega góður diskur, lög eins og Silent Night, Bodom Night, Downfall, Children Of Bodom, Bed Of Razors eru bara snilldar lög sem ég fæ aldrei nóg af ;)

HATEBREEDER (1999)

1. Warheart
2. Silent Night, Bodom Night
3. Hatebreeder
4. Bed Of Razors
5. Towards Dead End
6. Black Widow
7. Wrath Within
8. Children Of Bodom
9. Downfall

mæli með þessum disk ;)

cover: http://www.mw83.de/bands/cob/alben/hatebreeder.jpg



síðan árið 2000 gáfu þeir út þeirra meistaraverk follow the reaper sem að er snilldar diskur

FOLLOW THE REAPER (2000)


1. Follow The Reaper
2. Bodom After Midnight
3. Children Of Decadence
4. Everytime I Die
5. Mask Of Sanity
6. Taste Of My Scythe
7. Hate Me!
8. Northern Comfort
9. Kissing The Shadows

allt mjög góð lög..

cover: http://images.amazon.com/images/P/B000056AQH.01._SCLZZZZZZZ_.jpg



árið 2003 gáfu þeir síðan út “hate crew deathroll”, finn diskur

HATE CREW DEATHROLL (2003)

1. Needled 24/7
2. Sixpounder
3. Chokehold (Cocked'N'Loaded)
4. Bodom Beach Terror
5. Angels Don't Kill
6. Triple Corpse Hammerblow
7. You're Better Off Dead!
8. Lil' Bloodred Ridin' Hood
9. Hate Crew Deathroll

cover: http://scandinavian-metal.de/finnland/finnland_bands/children-of-bodom/hate_crew_deathroll.jpg



þeirra nýjasti diskur sem að kom út 2005 heitir “are you dead yet?” og er með 2 snilldar lög :P

ARE YOU DEAD YET? (2005)

1. Living Dead Beat
2. Are You Dead Yet?
3. If You Want Peace… Prepare for War
4. Punch Me I Bleed
5. In Your Face
6. Next in Line
7. bastards of bodom
8. Trashed, Lost & Strungout
9. We're Not Gonna Fall

á þessum disk sýnir nýji gitarleikarinn svo sannalega hvað í honum býr og mér finnst þetta nú bara mjög góður diskur

mér finnst sjálfum bastards of bodom, Living Dead Beat, Are You Dead Yet? bestu lögin..

cover: http://multimedia.fnac.com/multimedia/images_produits/ZoomPE/4/1/1/0602498719114.jpg

————————————————–

jæja þá þakka ég fyrir mig og endilega fáið ykkur eitthvað með þeim .. takk fyrir :)

heimasíðan : www.cobhc.com :D