LORD GORE
Lord Gore var stofnuð árið 1998 sem side project hjá Wraithen sem er Black metal band sem SCSI, Gurge og Nekro voru í.
Hordak og Gurge komu upp með hugmyndina af því að stofna old-school death metal band sem var undir áhfrifum Autopsy og Impetigo
Meðlimir á þessum tíma voru :
Gurge - Gítar
Hordak - Gítar
Nekro - Söngvari
SCSI - Bassi
Og
Redrum - Trommur
Þetta eru meðlimirnir sem tóku upp firsta demo-ið sem bar heitið Dark Lords of the cyst árið 1999.
Þeir endurtóku upp öll lögin á þessu demói nokkrum mánuðum seinna þegar plötufyrirtæki í Japan sýndi áhuga á að gefa út kasettu.
Hin böndin hans Hordak's (thy infernal og engorged) á þessum tíma þurftu mikið af hans tíma og orku.
Hann hætti í bandinu drengslega strax eftir að demó-ið var tekið upp.
SCSI sem var bassi á þessum tíma byrjaði sem gítarleikari þá og fékk vini sína til að spila á bassa þegar kom að því að spila á tónleikum.
Þeir tóku stutt hlé eftir að hafa tekið upp demó-ið til að einbeita sér að Wraithen (hin hljómsveitin) eftir að hafa skrifað undir þrjá samninga við eitthvað plötufyrirtæki.
Níu mánuðum eftir það þá höfðu Razorback Records samþykkt að gefa út Lord Gore plötu og Lord Gore fóru að skrifa lög.
Þeir tóku þátt í tribute disk sem að heitir Wizards of Gore fyrir bandið Impetigo og tóku svo upp Breakfast at the manchester morgue í litlu stúdíói í Portland Oregon.
Redrum hætti í Lord Gore einu mánuði áður en þeir tóku upp diskinn sem razorback records gáfu út, það var einfaldlega grundvallaratriði að honum fyndist gaman í hljómsveitini en Redrum missti allan áhuga.
Colon Bowel kom í staðin í hljómsveitina sem trommari, hann lærði öll lögin á virkilega stuttum tíma, Meðlimirnir voru svona þegar þeir tóku upp The Autophagous orgy :
Gurge - Söngvari/gítar/bassi
SCSI - Gítar/bassi
Nekro - Söngvari
Colon Bowel - trommari.
The Autophagous Orgy var tekin upp í kjallaranum hans Gurge og Stofuni heima hjá SCSI á 8 mánuðum frá 2001-2002.
Það voru 16 lög á disknum og Maniac Killer kom í hljómsveitina á þessum tíma sem hjálpaði Gurge að einbeita sér að söngnum (ásamt Nekro).
Nekro hætti strax eftir að diskurinn var gefinn út í apríl 2002 útaf persónulegum erfiðleikum.
Nokkrum mánuðum seinna kom Jesus H Dump í hljómsveitina sem bassaleikari.
Þeir spiluðu á nokkrum tónleikum og byrjuðu svo að skrifa fleira efni áður en að taka up lag á Repulsion tribute disk sem hefur ekki enn komið út.
Þeir spiluðu á AZ deathfest árið 2004 og þá var hljómsveitin :
Gurge - söngur
SCSI - gítar
Maniac Killer - gítar
Jesus H Dump- Gítar
og
Colon Bowel - trommur.
eftir þessa tónleika hætti Jesus H dump til að einbeita sér að hinni hljómsveitinni sinni : Bung.
Lord Gore tóku þá upp 19 lög fyrir disk sem þeir gáfu út árið 2004 sem bar heitið Resickened.
Núna í dag er hljómsveitin svona :
Gurge - Söngur
SCSI - gítar
Maniac Killer - gítar
Colon Bowel- trommur..
Takk fyrir mig.