Iron Maiden - Seventh Son Of A Seventh Son... Ég ætla að gera mína fyrstu diska-grein og verður hún um diskinn Seventh Son Of A Seventh Son með þeim úr Iron Maiden.
Og ætla bara að byrja coverinu sem er mjög flott.
Þetta var minn fyrsti diskur Iron Maiden og hann kom mér til að hlusta á Iron Maiden meira en ég gerði (hlustaði mjög lítið).
Diskurinn er sá áttundi frá Iron Maiden og var gefinn út árið 1988 aðeins ári eftir þeirra fyrrir disk sem hét Somewhere In Time en nóg um það.

Lineup-ið á þessum disk var eitthvern veginn svona.

Bruce Dickinson - Söngur
Dave Murray - Sóló og Takt gítar
Adrian Smith - Sóló og Takt gítar
Steve Harris – Bassi

———————————————————————

Svo eru það lögin


1. Moonchild 5:40 (Smith / Dickinson)

Þetta/þessi lag/diskur byrjar þessum orðum:

Seven deadly sins
Seven ways to win
Seven holy paths to hell
And your trip begins

Seven downward slopes
Seven bloodied hopes
Seven are your burning fires
Seven your desires…….


En þetta er einnig textinn sem er í enda plötunnar.

Þetta lag er mjög gott og diskurinn byrjar mjög vel.
Það er bara magnað sóló á því og sannar Adrian Smith sig alveg þar.

Það fær ****


2. Infinite Dreams 6:08 (Harris)

Mjög gott lag, Steve Harris er náttúrulega meistari af guðs náð.
Það byrjar mjög rólega en svo eykst það, flottur texti
Fjallar held ég bara um martraðir, þora ekki að sofna, vakna um miðja nótt eftir martröð.

Restless sleep, the mind’s in turmoil
One nightmare ends, another fertile
Getting to me, so scared to sleep
But scared to wake now, in too deep


Gef því ****


3. Can I Play With Madness 3:31 (Smith / Dickinson / Harris)

Eitt af bestu lögum Iron Maiden, krafturinn byrjar á fyrstu sekúndu og fer aldrei.
Flott riff, flott sóló og góður texti.
Fjallar held ég um eitthver sem spyr spámann sem er með svokalla kristalkúllu (crystalball) hvort það er hægt að leika sér með brjálæði en er ekki viss.

Can I play with madness – the prophet stared at his crystal ball
Can I play with madness – there’s no vision there at all
Can I play with madness – the prophet looked and he laughed at me
Can I play with madness – he said your’e blind, too blind to see


Og það fær *****


4. The Evil That Men Do 4:33 (Smith / Dickinson / Harris)

Frábært lag. Þetta lag fannst mér ekkert rosalegt við fyrstu hlustun en þetta er eitt af þeim lögum sem verður alltaf betra og betra.
Fjallar um það að það illa sem menn gera í heiminum situr alltaf í hugum okkar eða er alltaf þarna eða eitthvað svoleiðis frekar en að það góða sem menn gera ef þið skiljið mig ekki þá læt ég bara textabrot fljóta með:

The evil that men do lives on and on…

Já þar hafið þið það

Ég gef því **** eins og er en það hækkar örugglega með tímanum


5. Seventh Son Of A Seventh Son 9:35 (Harris)

Þetta er titillagið og er alls ekki slæmt. Byrjar svona með svona óperubakröddum sem er mjög flott, langt lag en þó ekki langdregið.
Fjallar held ég bara um að sjöundi sonur sjöund sons er eitthver útvaldur.

Here they stand, brothers them all
All the sons, divided they’d fall
Here await the birth of the son
The seventh, the heavenly, the chosen one


Já þarna er verið að tala um s.s. þeir bræðurnir 6 bíða eftir þeim sjöunda syninum.

Gott lag og fær ****


6. The Properchy 5:05 (Murray / Harris)

Ágætt lag, hvorki rosalegt né leiðinlegt. Byrjar á kassagítarspili og svo eftir mínútu eða svo kemur krafturinn.
Í þessu lagi er líka verið að tala um sjöunda son og er eins og textinn sé skrifaður af þessum sjöunda syni:

Now that I know that the right time has come
My prediction will sure be true
The impending disaster it looms
And the whole village is doomed
Why won’t you listen to me
Is it so hard to understand
That I am the real seventh son
Your life or death on me depends


Ég gef því *** og hálfa


7. The Clairvoyant 4:27 (Harris)

Gott lag alls ekki slæmt. Byrjar á bassa og svo kemur flott riff. Í heildina séð þá eru þetta flott riff, flott sóló og þéttur texti.
Er ekki viss um hvað það fjallar.

Eins og ég sagði þá er þetta gott lag, og ég ætla að gefa því ****


8. Only The Good Die Young 4:42 (Harris / Dickinson)

Síðast en alls ekki síst. Flott lag, krafturinn alveg frá byrjun til enda
Segir sig eiginlega bara á nafninu um hvað það fjallar, um það að þeir góðu deyja ungir.

Only the good die young
All the evil seem to live forever
Only the good die young
All the evil seem to live forever
Only the good die young
Only the good die young


Og svo í endann kemur textinn sem kom í byrjun disksins.

Seven deadly sins
Seven ways to win
Seven holy paths to hell
And your trip begins

Seven downward slopes
Seven bloodied hopes
Seven are your burning fires
Seven your desires…….


Einkunn: ****

———————————————————————

Meðaleinkunn þessa disks er **** og í heildina er þetta geðveikur diskur og mæli eindregið með honum ef þið viljið kynna ykkur Iron Maiden.

Svo vil ég taka það fram að hæsta einkunn á lagi eru 5 stjörnur.


Pazzini