Það er nokkrar hljómsveitir sem ég vildi benda á nýjar og gamlar. En allar eru verulega feittar í rokkinu.
Iron Maiden - Brave New World er eitthvert besta comeback allra tíma.
Blaze - Fyrrverandi söngvari I.M. stofnaði eina bestu thrash hljómsveit sem til er. Hann átti ekki heima hjá Iron Maiden en hér á hann heima. Verslið ykkur diskinn Silicon Messiah.
Dragonheart- Frábær nú hljómsveit sem eru með eitthvarja bestu hljómsveitaskipan sem ég hef hlustað á. farið á MP3.com til að ná í lög með þeim.
MEgaherz - Þýsk hljómsveit, hrárri en Ramms+ein. En satt að segja með betri lög. Farið á Napster eða KaZaA til að ná í lög með þeim.
Queensryche - Frekar gömul hljómsveit. Eina hljómsveitin sem hafa fengið tilboð til að gera kvikmynd byggðan á geisladisk. Sá heitir Operation: Mindcrime.
Judas Priest - Búnir að vera að síðan 1969. ÞAð er þeim að þakka að Slayer, Pantera, Iron MAiden, Metallica, MEgadeath og fleiri hljómsveitir séu til.
Og Thought Industry - Bræða saman þungarokki og Djassi með stæl.