Loksins eitthvað að gera um verslunarmannahelgina! Hljómsveitirnar Snafu, I adapt, Invortis, Andlát og Spildog spila um verslunarmannahelgina í Galtalæk.

Þetta er að ég held í fyrsta skipti sem svona gott safn af hljómsveitum fær að spila á hefðbundnu útihátíðum. Hljómsveitirnar spila allar á föstudeginum og því er mikilvægt að safna öll rokkurum (metal og hardcore hausum) á landinu saman til að mæta svo að þetta geti verið endurtekið að ári. í þessarri viku er von á nánari upplýsingum um hátíðina í heild á eftirfarandi síðu: http://www.tv.is/galtalaekur/

Straight Edge er svarið

valli