Emperor eru komnir saman á ný, og ætla að headlina á Wacken Open Air, og Inferno Festival. Í gærkvöldi þá spiluðu þeir sína fyrstu tónleika í 4 ár í Osló.
Þessir tónleikar voru 15 ára afmælisttónleikar Scream blaðsins í noregi. En enginn vissi af endurkomunni þá. Emperor spiluðu 3 lög “The Loss And Curse Of Reverence”, “I Am The Black Wizards”, og “Inno A Satana”
Tónleikagestir urðu undrandi af atburðinum. Og er þetta án efa hápunktur alls metallífs þessa árs
THE EMPEROR HAS RETURN!!


Ójá!! hvað fynst ykkur um þetta!